Veiðin í Stóru Laxá að fara í gang Karl Lúðvíksson skrifar 15. júlí 2011 11:08 Bláhylur í Stóru Laxá Mynd: Rafn Hafnfjörð Það voru góðarrféttir sem bárust af svæði 1-2 í Stóru lax-á í Hreppum seint í gærkveldi en veiðimaður sem þar var að landaði 3 grálúsugum smálöxum á um 20 mínútna kafla. Taldi hann sig hafa séð nokkuð af laxi straua upp eftir ánni en hann var við veiðar á neðri svæðunum. Á hádegi í dag halda menn til veiða sem þekkja ánna mjög vel, Ég heyrði í þeim lauslega í gærkveldi og var ekki annað að heyra en að menn væru spenntir. Má því búast við fróðlegum aflatölum þaðan um helgina. það eru einhverjir dagar lausir í Stóru Laxá á öllum svæðum þannig að fyrir þá sem hafa áhuga er ennþá séns að ná sér í daga í þessari perlu. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Síðasta holl í Norðurá með 137 laxa Veiði Angling IQ búið að opna fyrir aðgang Veiði Tveir erlendir kastsnillingar með námskeið Veiði Landaði fjórum yfir 100 sm á sama deginum Veiði Ágætis rjúpnaveiði en skilyrðin erfið Veiði Ný veiðibúð í Árbænum Veiði Ævintýraleg bleikjuveiði í Köldukvísl Veiði Yfirlýsing frá Skotvís vegna rjúpnaveiða í Húnaþingi vestra Veiði Brúará er komin í gang Veiði Laxinn hefur gefið sig í Tungufljóti Veiði
Það voru góðarrféttir sem bárust af svæði 1-2 í Stóru lax-á í Hreppum seint í gærkveldi en veiðimaður sem þar var að landaði 3 grálúsugum smálöxum á um 20 mínútna kafla. Taldi hann sig hafa séð nokkuð af laxi straua upp eftir ánni en hann var við veiðar á neðri svæðunum. Á hádegi í dag halda menn til veiða sem þekkja ánna mjög vel, Ég heyrði í þeim lauslega í gærkveldi og var ekki annað að heyra en að menn væru spenntir. Má því búast við fróðlegum aflatölum þaðan um helgina. það eru einhverjir dagar lausir í Stóru Laxá á öllum svæðum þannig að fyrir þá sem hafa áhuga er ennþá séns að ná sér í daga í þessari perlu. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Síðasta holl í Norðurá með 137 laxa Veiði Angling IQ búið að opna fyrir aðgang Veiði Tveir erlendir kastsnillingar með námskeið Veiði Landaði fjórum yfir 100 sm á sama deginum Veiði Ágætis rjúpnaveiði en skilyrðin erfið Veiði Ný veiðibúð í Árbænum Veiði Ævintýraleg bleikjuveiði í Köldukvísl Veiði Yfirlýsing frá Skotvís vegna rjúpnaveiða í Húnaþingi vestra Veiði Brúará er komin í gang Veiði Laxinn hefur gefið sig í Tungufljóti Veiði