11 punda, spikfeitur og silfurgljáandi urriði úr Mjósundi í Laxá í Mývatnssveit Frétt frá Vötn og veiði skrifar 18. júlí 2011 09:09 Það hefur verið kalt í veðri á urriðasvæðunum fyrir norðan nú að undanförnu. VoV talaði við Bjarna Höskuldsson umsjónarmann veiðanna þar og sagði hann hitann vera í eins stafs tölu. „Það er kalt hérna, hitinn hefur verið þetta 5 – 9 stig“, sagði Bjarni. Hann tjáði okkur einnig að erlendur veiðimaður, Michael Benson, hefði veitt 11 punda stórurriða í Mjósundi í gær: „Þetta var fallegur fiskur, silfurgljáandi, eins og Mjósundsfiskar eru gjarnan, 73 cm langur og ummálið var 40 cm. Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/3932 Stangveiði Mest lesið Miðfjarðará fer nokkuð örugglega yfir 5.000 laxa Veiði Fimmtungslækkun í Steingrímsfirði Veiði SVFR: Færri sækja um Elliðaárnar Veiði 50 laxa metopnun í Blöndu í gær Veiði Gott framboð af veiðileyfum fyrir sumarið Veiði Flottar sjóbleikjur bíða í Hörgá Veiði Íslendingar eiga strax að banna allt laxeldi í sjó Veiði Myndir frá fyrsta veiðideginum í Elliðavatni Veiði 120 laxa holl í Laxá í Dölum Veiði 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði
Það hefur verið kalt í veðri á urriðasvæðunum fyrir norðan nú að undanförnu. VoV talaði við Bjarna Höskuldsson umsjónarmann veiðanna þar og sagði hann hitann vera í eins stafs tölu. „Það er kalt hérna, hitinn hefur verið þetta 5 – 9 stig“, sagði Bjarni. Hann tjáði okkur einnig að erlendur veiðimaður, Michael Benson, hefði veitt 11 punda stórurriða í Mjósundi í gær: „Þetta var fallegur fiskur, silfurgljáandi, eins og Mjósundsfiskar eru gjarnan, 73 cm langur og ummálið var 40 cm. Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/3932
Stangveiði Mest lesið Miðfjarðará fer nokkuð örugglega yfir 5.000 laxa Veiði Fimmtungslækkun í Steingrímsfirði Veiði SVFR: Færri sækja um Elliðaárnar Veiði 50 laxa metopnun í Blöndu í gær Veiði Gott framboð af veiðileyfum fyrir sumarið Veiði Flottar sjóbleikjur bíða í Hörgá Veiði Íslendingar eiga strax að banna allt laxeldi í sjó Veiði Myndir frá fyrsta veiðideginum í Elliðavatni Veiði 120 laxa holl í Laxá í Dölum Veiði 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði