Fnjóská að detta í þriggja stafa tölu Karl Lúðvíksson skrifar 18. júlí 2011 09:19 Falleg breiða í Fnjóská Mynd af www.svfr.is Fnjóská hefur verið mjög vatnsmikil það sem af er veiðisumrinu. Talsverður lax hefur verið að ganga undanfarið og hefur að mestu safnast fyrir á svæði 1. Þetta gæti þó verið að breytast en fyrsti laxinn ofan stiga veiddist þann 10. júlí samkvæmt vefsíðu Flúða á Akureyri. Fékkst hann á veiðistaðnum Lygnu (númer 66). Nokkuð hefur verið af stórlaxi, en veiðimönnum gengur illa að landa þeim í því mikla og hraða vatni sem hefur verið á neðri svæðunum. Þess má geta að farið er að bera á sjóbleikju í ánni. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Hugleiðingar veiðimanns um breyttar veiðireglur Veiði Veiðimaðurinn kominn út Veiði Helgin var góð í Ytri Rangá Veiði Stækkandi bleikjur í Eyjafjarðará Veiði Síðustu dagar Köldukvíslar framundan Veiði Laxinn mættur í Breiðdalsá og fín veiði í Fögruhlíðará Veiði Fréttir frá veiðisvæðunum í Borgarfirði Veiði Rjúpnaveiðar með sama sniði og í fyrra Veiði Upptaka af erindi um lax og virkjanir Veiði Hylurinn er vikulegt hlaðvarp um veiði Veiði
Fnjóská hefur verið mjög vatnsmikil það sem af er veiðisumrinu. Talsverður lax hefur verið að ganga undanfarið og hefur að mestu safnast fyrir á svæði 1. Þetta gæti þó verið að breytast en fyrsti laxinn ofan stiga veiddist þann 10. júlí samkvæmt vefsíðu Flúða á Akureyri. Fékkst hann á veiðistaðnum Lygnu (númer 66). Nokkuð hefur verið af stórlaxi, en veiðimönnum gengur illa að landa þeim í því mikla og hraða vatni sem hefur verið á neðri svæðunum. Þess má geta að farið er að bera á sjóbleikju í ánni. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Hugleiðingar veiðimanns um breyttar veiðireglur Veiði Veiðimaðurinn kominn út Veiði Helgin var góð í Ytri Rangá Veiði Stækkandi bleikjur í Eyjafjarðará Veiði Síðustu dagar Köldukvíslar framundan Veiði Laxinn mættur í Breiðdalsá og fín veiði í Fögruhlíðará Veiði Fréttir frá veiðisvæðunum í Borgarfirði Veiði Rjúpnaveiðar með sama sniði og í fyrra Veiði Upptaka af erindi um lax og virkjanir Veiði Hylurinn er vikulegt hlaðvarp um veiði Veiði