Ytri Rangá að detta í gang 19. júlí 2011 14:07 Einn gjöfulasti veiðistaður landsins, Ægissíðufoss í Ytri Rangá Mynd af www.lax-a.is Það var fínn dagur í Ytri Rangá í gær en 30 löxum var landað. Helgin var í meðallagi en hún gaf 31 lax þar sem flestir komu á sunnudeginum, eða 23. Lax var að veiðast á nær öllum svæðum í gær en sterkustu staðirnir síðustu daga hafa verið Staurinn, Borg, Klöppin og Rángarflúðirnar. Heildartalan í Ytri er nú í rúmlega 280 löxum og fer eflaust yfir 300 í dag eða á morgun. Dagstölurnar fara nú hækkandi með hverri vikunni og verður spennandi að fylgjast með komandi dögum. Það hefur verið venjan með Ytri Rangá síðustu ár að þegar hún dettur í gang gerist það með hvelli. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Veiðivötn búin að rjúfa 10.000 fiska múrinn Veiði 144 laxar komnir úr Svalbarðsá Veiði Eystri Rangá komin í 2.050 laxa Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Víðidalsá komin í 25 laxa og áinn í góðu vatni Veiði 314 laxar komnir úr Stóru Laxá Veiði Skýrsla Veiðimála- stofnunar um Laxá í Dölum er komin út. Veiði Fyrsta Opna hús vetrarins hjá SVFR Veiði
Það var fínn dagur í Ytri Rangá í gær en 30 löxum var landað. Helgin var í meðallagi en hún gaf 31 lax þar sem flestir komu á sunnudeginum, eða 23. Lax var að veiðast á nær öllum svæðum í gær en sterkustu staðirnir síðustu daga hafa verið Staurinn, Borg, Klöppin og Rángarflúðirnar. Heildartalan í Ytri er nú í rúmlega 280 löxum og fer eflaust yfir 300 í dag eða á morgun. Dagstölurnar fara nú hækkandi með hverri vikunni og verður spennandi að fylgjast með komandi dögum. Það hefur verið venjan með Ytri Rangá síðustu ár að þegar hún dettur í gang gerist það með hvelli. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Veiðivötn búin að rjúfa 10.000 fiska múrinn Veiði 144 laxar komnir úr Svalbarðsá Veiði Eystri Rangá komin í 2.050 laxa Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Víðidalsá komin í 25 laxa og áinn í góðu vatni Veiði 314 laxar komnir úr Stóru Laxá Veiði Skýrsla Veiðimála- stofnunar um Laxá í Dölum er komin út. Veiði Fyrsta Opna hús vetrarins hjá SVFR Veiði