Góð veiði í Veiðivötnum en þó lakari en í fyrra Karl Lúðvíksson skrifar 3. júlí 2011 07:14 Föstudaginn 17. júní hófst veiði í Veiðivötnum en opnunin er ein sú rólegasta í nokkur ár. Það munar mestu um færri veidda fiska úr Litla Sjó en núna komu á land 1621 fiskur en 2735 í fyrra. Á engum mælikvarða er þetta slök veiði, bara minna en árið áður. Meira er að veiðast í Grænavatni og sömuleiðis í Snjóölduvatni. Minna hefur frést af Hraunvötnunum en á heimasíðu Veiðivatna (www.veidivotn.is) má sjá veiðiskýrslu sumarsins og þá sést vel hvar menn eru að veiða þessa dagana. Minni veiði má að einhverju leiti kenna um kuldum en einnig að vötnin eru gruggug vegna öskufoks síðustu vikna en samkvæmt upplýsingum frá veiðimönnum er askan að setjast og ástandið að batna. Stangveiði Mest lesið Skemmtileg og fræðandi veiðibók Veiði Skagaheiðin farin að gefa vel Veiði Veiðimenn óhressir með hækkun í Veiðivötnum Veiði 883 urriðar á land í Litla Sjó á einni viku Veiði Mokveiði í heiðarvötnunum Veiði Umgengni við suma veiðistaði afleit Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Veiddi 34 punda lax við Tannastaði Veiði 7 komnir á land á fyrstu vakt í Laxá í Kjós Veiði Fengu 28 urriða á rúmlega tveimur tímum í Veiðivötnum Veiði
Föstudaginn 17. júní hófst veiði í Veiðivötnum en opnunin er ein sú rólegasta í nokkur ár. Það munar mestu um færri veidda fiska úr Litla Sjó en núna komu á land 1621 fiskur en 2735 í fyrra. Á engum mælikvarða er þetta slök veiði, bara minna en árið áður. Meira er að veiðast í Grænavatni og sömuleiðis í Snjóölduvatni. Minna hefur frést af Hraunvötnunum en á heimasíðu Veiðivatna (www.veidivotn.is) má sjá veiðiskýrslu sumarsins og þá sést vel hvar menn eru að veiða þessa dagana. Minni veiði má að einhverju leiti kenna um kuldum en einnig að vötnin eru gruggug vegna öskufoks síðustu vikna en samkvæmt upplýsingum frá veiðimönnum er askan að setjast og ástandið að batna.
Stangveiði Mest lesið Skemmtileg og fræðandi veiðibók Veiði Skagaheiðin farin að gefa vel Veiði Veiðimenn óhressir með hækkun í Veiðivötnum Veiði 883 urriðar á land í Litla Sjó á einni viku Veiði Mokveiði í heiðarvötnunum Veiði Umgengni við suma veiðistaði afleit Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Veiddi 34 punda lax við Tannastaði Veiði 7 komnir á land á fyrstu vakt í Laxá í Kjós Veiði Fengu 28 urriða á rúmlega tveimur tímum í Veiðivötnum Veiði