Góð veiði í Veiðivötnum en þó lakari en í fyrra Karl Lúðvíksson skrifar 3. júlí 2011 07:14 Föstudaginn 17. júní hófst veiði í Veiðivötnum en opnunin er ein sú rólegasta í nokkur ár. Það munar mestu um færri veidda fiska úr Litla Sjó en núna komu á land 1621 fiskur en 2735 í fyrra. Á engum mælikvarða er þetta slök veiði, bara minna en árið áður. Meira er að veiðast í Grænavatni og sömuleiðis í Snjóölduvatni. Minna hefur frést af Hraunvötnunum en á heimasíðu Veiðivatna (www.veidivotn.is) má sjá veiðiskýrslu sumarsins og þá sést vel hvar menn eru að veiða þessa dagana. Minni veiði má að einhverju leiti kenna um kuldum en einnig að vötnin eru gruggug vegna öskufoks síðustu vikna en samkvæmt upplýsingum frá veiðimönnum er askan að setjast og ástandið að batna. Stangveiði Mest lesið Þegar takan dettur niður Veiði Makrílinn mættur við bryggjur landsins Veiði Skortur á veiðisiðferði við Þingvallavatn Veiði Erfið skilyrði í ánum fyrir austan Veiði Fyrsti 20 punda laxinn í sumar Veiði Svartá komin í 12 laxa Veiði Veiðimenn langþreyttir á veðrinu Veiði 106 sm lax úr Haukadalsá Veiði Veiðimenn hissa á boðsferð Sigmundar og Bjarna í Norðurá Veiði 17 laxar fyrsta daginn við Urriðafoss Veiði
Föstudaginn 17. júní hófst veiði í Veiðivötnum en opnunin er ein sú rólegasta í nokkur ár. Það munar mestu um færri veidda fiska úr Litla Sjó en núna komu á land 1621 fiskur en 2735 í fyrra. Á engum mælikvarða er þetta slök veiði, bara minna en árið áður. Meira er að veiðast í Grænavatni og sömuleiðis í Snjóölduvatni. Minna hefur frést af Hraunvötnunum en á heimasíðu Veiðivatna (www.veidivotn.is) má sjá veiðiskýrslu sumarsins og þá sést vel hvar menn eru að veiða þessa dagana. Minni veiði má að einhverju leiti kenna um kuldum en einnig að vötnin eru gruggug vegna öskufoks síðustu vikna en samkvæmt upplýsingum frá veiðimönnum er askan að setjast og ástandið að batna.
Stangveiði Mest lesið Þegar takan dettur niður Veiði Makrílinn mættur við bryggjur landsins Veiði Skortur á veiðisiðferði við Þingvallavatn Veiði Erfið skilyrði í ánum fyrir austan Veiði Fyrsti 20 punda laxinn í sumar Veiði Svartá komin í 12 laxa Veiði Veiðimenn langþreyttir á veðrinu Veiði 106 sm lax úr Haukadalsá Veiði Veiðimenn hissa á boðsferð Sigmundar og Bjarna í Norðurá Veiði 17 laxar fyrsta daginn við Urriðafoss Veiði