Moody´s lækkar lánshæfiseinkunn Portúgal í ruslflokk 6. júlí 2011 07:43 Matsfyrirtækið Moody´s hefur lækkað lánshæfiseinkunn Portúgal niður í ruslflokk með neikvæðum horfum. Einkunnin var lækkuð um fjóra flokka eða úr Baa1 og niður í Ba2. Ástæðan fyrir þessari lækkun Moody´s er að matsfyrirtækið telur að Portúgal muni þurfa á frekari neyðaraðstoða að halda eins og Grikkland. Þá segir Moody´s að ef endurskipulagning á skuldum Grikklands verði staðreynd muni Portúgal einnig þurfa á slíkri endurskipulagningu að halda. Hún felst aðallega í að lengt verður í skuldum Grikklands til allt að 30 ára. Stóru matsfyrirtækin hafa sagt að þau telji slíka aðgerð jafngilda greiðslufalli eða gjaldþroti gríska ríkissins. Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Viðskipti innlent Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Matsfyrirtækið Moody´s hefur lækkað lánshæfiseinkunn Portúgal niður í ruslflokk með neikvæðum horfum. Einkunnin var lækkuð um fjóra flokka eða úr Baa1 og niður í Ba2. Ástæðan fyrir þessari lækkun Moody´s er að matsfyrirtækið telur að Portúgal muni þurfa á frekari neyðaraðstoða að halda eins og Grikkland. Þá segir Moody´s að ef endurskipulagning á skuldum Grikklands verði staðreynd muni Portúgal einnig þurfa á slíkri endurskipulagningu að halda. Hún felst aðallega í að lengt verður í skuldum Grikklands til allt að 30 ára. Stóru matsfyrirtækin hafa sagt að þau telji slíka aðgerð jafngilda greiðslufalli eða gjaldþroti gríska ríkissins.
Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Viðskipti innlent Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira