Ytri Rangá ennþá frekar róleg Karl Lúðvíksson skrifar 7. júlí 2011 12:54 Mynd af www.lax-a.is Alls komu 13 laxar upp í Ytri Rangá í gær og menn urðu varir við miklu meira líf en hefur verið undanfarið. Það er ekki laust við að fyrsta vikan í júlí hafi valdið vonbrigðum, enda hefur all jafna verið ágætis veiði þessa daga á undanförnum árum. En eins og víðast hvar annars staðar hefur laxinn látið bíða eftir sér, vonandi horfir nú til betri vegar. En þeir sem eiga daga í ánni í sumar þurfa varla að kvíða neinu því áin er búin að vera í feiknagír undanfarin ár þökk sé góðum sleppingum. Þetta er bara spurning um það hvenær fyrstu stóru göngurnar mæta í ánna. Frétt frá Lax-á Stangveiði Mest lesið Stóra Laxá III: 16 laxar á níu tímum! Veiði Fékk fjóra laxa og alla yfir 90 sm í Víðidalsá Veiði 25 urriðar veiddust opnunardaginn í Laxárdal Veiði Fínn gangur í Norðlingafljóti Veiði Stórir urriðar í Laxárdalnum Veiði Frábær opnun í Hítará: 11 stórlaxar af 16 Veiði Kennt að veiða í Elliðaánum - Ástand laxastofnsins er gott Veiði Fín skilyrði fyrir ísdorg Veiði Fín veiði á sjóbirtingsslóðum Veiði Stöðug sjóbleikjuveiði í Hvalvatnsfirði Veiði
Alls komu 13 laxar upp í Ytri Rangá í gær og menn urðu varir við miklu meira líf en hefur verið undanfarið. Það er ekki laust við að fyrsta vikan í júlí hafi valdið vonbrigðum, enda hefur all jafna verið ágætis veiði þessa daga á undanförnum árum. En eins og víðast hvar annars staðar hefur laxinn látið bíða eftir sér, vonandi horfir nú til betri vegar. En þeir sem eiga daga í ánni í sumar þurfa varla að kvíða neinu því áin er búin að vera í feiknagír undanfarin ár þökk sé góðum sleppingum. Þetta er bara spurning um það hvenær fyrstu stóru göngurnar mæta í ánna. Frétt frá Lax-á
Stangveiði Mest lesið Stóra Laxá III: 16 laxar á níu tímum! Veiði Fékk fjóra laxa og alla yfir 90 sm í Víðidalsá Veiði 25 urriðar veiddust opnunardaginn í Laxárdal Veiði Fínn gangur í Norðlingafljóti Veiði Stórir urriðar í Laxárdalnum Veiði Frábær opnun í Hítará: 11 stórlaxar af 16 Veiði Kennt að veiða í Elliðaánum - Ástand laxastofnsins er gott Veiði Fín skilyrði fyrir ísdorg Veiði Fín veiði á sjóbirtingsslóðum Veiði Stöðug sjóbleikjuveiði í Hvalvatnsfirði Veiði