Webber á undan Schumacher á Silverstone 8. júlí 2011 09:51 Mark Webber hjá Red Bull var fljótastur á fyrstu æfingu Formúlu 1 liða á Silverstone í dag. Mynd: Red Bull Racing/Clive Rose/Getty Images Mark Webber hjá Red Bull var fljótastur á fyrstu æfingu Formúlu 1 liða á Silverstone brautinni í Bretlandi í dag, en keppt verður á brautinni á sunnudaginn. Michael Schumacher á Mercedes var næst fljótastur og Rubens Barrichello á Williams þriðji. Sergio Perez á Sauber var með fjórða besta tíma, en hann er nýliði í Formúlu 1 á þessu ári. Bleyta var á Silverstone brautinni og Webber náði besta tímanum undir lok æfingarinnar, þegar hlutar brautarinnar höfðu þornað. Tímarnir í dag 1. Mark Webber Red Bull-Renault 1m46.603s 19 2. Michael Schumacher Mercedes 1m47.263s + 0.660 20 3. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m47.347s + 0.744 23 4. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m47.422s + 0.819 22 5. Felipe Massa Ferrari 1m47.562s + 0.959 13 6. Nico Rosberg Mercedes 1m47.758s + 1.155 23 7. Fernando Alonso Ferrari 1m48.161s + 1.558 16 8. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m48.549s + 1.946 21 9. Nico Hulkenberg Force India-Mercedes 1m48.598s + 1.995 19 10. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m48.678s + 2.075 22 11. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m48.730s + 2.127 18 12. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m48.778s + 2.175 18 13. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m48.794s + 2.191 21 14. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m48.809s + 2.206 17 15. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m48.841s + 2.238 23 16. Nick Heidfeld Renault 1m48.941s + 2.338 20 17. Vitaly Petrov Renault 1m49.603s + 3.000 15 18. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m50.133s + 3.530 17 19. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m50.222s + 3.619 14 20. Karun Chandhok Lotus-Renault 1m51.119s + 4.516 17 21. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m52.470s + 5.867 17 22. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m53.143s + 6.540 20 23. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m53.469s + 6.866 26 24. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m54.334s + 7.731 24 Formúla Íþróttir Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Mark Webber hjá Red Bull var fljótastur á fyrstu æfingu Formúlu 1 liða á Silverstone brautinni í Bretlandi í dag, en keppt verður á brautinni á sunnudaginn. Michael Schumacher á Mercedes var næst fljótastur og Rubens Barrichello á Williams þriðji. Sergio Perez á Sauber var með fjórða besta tíma, en hann er nýliði í Formúlu 1 á þessu ári. Bleyta var á Silverstone brautinni og Webber náði besta tímanum undir lok æfingarinnar, þegar hlutar brautarinnar höfðu þornað. Tímarnir í dag 1. Mark Webber Red Bull-Renault 1m46.603s 19 2. Michael Schumacher Mercedes 1m47.263s + 0.660 20 3. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m47.347s + 0.744 23 4. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m47.422s + 0.819 22 5. Felipe Massa Ferrari 1m47.562s + 0.959 13 6. Nico Rosberg Mercedes 1m47.758s + 1.155 23 7. Fernando Alonso Ferrari 1m48.161s + 1.558 16 8. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m48.549s + 1.946 21 9. Nico Hulkenberg Force India-Mercedes 1m48.598s + 1.995 19 10. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m48.678s + 2.075 22 11. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m48.730s + 2.127 18 12. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m48.778s + 2.175 18 13. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m48.794s + 2.191 21 14. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m48.809s + 2.206 17 15. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m48.841s + 2.238 23 16. Nick Heidfeld Renault 1m48.941s + 2.338 20 17. Vitaly Petrov Renault 1m49.603s + 3.000 15 18. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m50.133s + 3.530 17 19. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m50.222s + 3.619 14 20. Karun Chandhok Lotus-Renault 1m51.119s + 4.516 17 21. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m52.470s + 5.867 17 22. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m53.143s + 6.540 20 23. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m53.469s + 6.866 26 24. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m54.334s + 7.731 24
Formúla Íþróttir Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira