Webber fljótastur í tímatökunni á Silverstone 9. júlí 2011 13:32 Mark Webber hjá Red Bull náði besta tíma í tíðmatökum á Silverstone í dag. AP mynd: Tim Hales Mark Webber á Red Bull verður fremstur á ráslínu í breska kappakstrinum á Silverstone brautinni í Bretlandi á sunnudag. Hann náði besta tíma í tímatökum í dag og varð á undan liðsfélaga sínum Sebastian Vettel, en Fernando Alonso náði þriðja sæti á Ferrari og Felipe Massa á samskonar bíl því fjórða. Fremstur heimamanna varð Jenson Button á McLaren og Paul di Resta á Force India náði sínum besta árangri í tímatökum, en hann er fæddur í Skotlandi og nýliði í Formúlu 1 á þessu ári. Annar nýliði, Pastor Maldonado á Williams frá Venusúela náði sjöunda besta tíma. Þriðji heimamaðurinn, Lewis Hamilton verður tíundi á ráslínunni. Tímarnir af autosport.com 1. Mark Webber Red Bull-Renault 1m30.399s 2. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m30.431s + 0.032 3. Fernando Alonso Ferrari 1m30.516s + 0.117 4. Felipe Massa Ferrari 1m31.124s + 0.725 5. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m31.989s + 1.590 6. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m31.929s + 1.530 7. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m31.933s + 1.534 8. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m32.128s + 1.729 9. Nico Rosberg Mercedes 1m32.209s + 1.810 10. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m32.376s + 1.977 11. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m32.617s + 0.977 12. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m32.624s + 0.984 13. Michael Schumacher Mercedes 1m32.656s + 1.016 14. Vitaly Petrov Renault 1m32.734s + 1.094 15. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m33.119s + 1.479 16. Nick Heidfeld Renault 1m33.805s + 2.165 17. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m34.821s + 3.181 18. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m35.245s + 2.575 19. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m35.749s + 3.079 Formúla Íþróttir Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Mark Webber á Red Bull verður fremstur á ráslínu í breska kappakstrinum á Silverstone brautinni í Bretlandi á sunnudag. Hann náði besta tíma í tímatökum í dag og varð á undan liðsfélaga sínum Sebastian Vettel, en Fernando Alonso náði þriðja sæti á Ferrari og Felipe Massa á samskonar bíl því fjórða. Fremstur heimamanna varð Jenson Button á McLaren og Paul di Resta á Force India náði sínum besta árangri í tímatökum, en hann er fæddur í Skotlandi og nýliði í Formúlu 1 á þessu ári. Annar nýliði, Pastor Maldonado á Williams frá Venusúela náði sjöunda besta tíma. Þriðji heimamaðurinn, Lewis Hamilton verður tíundi á ráslínunni. Tímarnir af autosport.com 1. Mark Webber Red Bull-Renault 1m30.399s 2. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m30.431s + 0.032 3. Fernando Alonso Ferrari 1m30.516s + 0.117 4. Felipe Massa Ferrari 1m31.124s + 0.725 5. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m31.989s + 1.590 6. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m31.929s + 1.530 7. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m31.933s + 1.534 8. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m32.128s + 1.729 9. Nico Rosberg Mercedes 1m32.209s + 1.810 10. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m32.376s + 1.977 11. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m32.617s + 0.977 12. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m32.624s + 0.984 13. Michael Schumacher Mercedes 1m32.656s + 1.016 14. Vitaly Petrov Renault 1m32.734s + 1.094 15. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m33.119s + 1.479 16. Nick Heidfeld Renault 1m33.805s + 2.165 17. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m34.821s + 3.181 18. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m35.245s + 2.575 19. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m35.749s + 3.079
Formúla Íþróttir Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira