Fyrsti laxinn veiddist í Mýrarkvísl í Reykjahverfi í gærdag og þykir það snemmt á þeim bæ. Laxinn var engin smásmíði, 88 cm langur og ekki lúsugur.
Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/3877
Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði
Fyrsti laxinn úr Mýrarkvísl
