DmvA arkítektar hönnuðu húsið sem skoða má í meðfylgjandi myndasafni.
Húsið, sem er í Turnhout í Belgíu, var teiknað fyrir fjölskyldufólk sem lagði ríka áherslu að húsið væri barnvænt og að umferðin fyrir utan húsið hyrfi um leið og stigið væri inn í það.
Garðurinn er öruggur fyrir börnin og snýr frá götunni. Það á einnig við um svefnherbergin og stofuna.
