Ytri Rangá opnar á morgun Karl Lúðvíksson skrifar 23. júní 2011 18:35 Ægisíðufoss, einn af bestu veiðistöðunum í Ytri Rangá Mynd: www.agn.is Ytri Rangá opnar á morgun og má segja að það sé komin ansi mikill spenningur í menn, Það er um vika síðan menn fóru að sjá fyrstu Laxana í Ytri Rangá. Fyrstu laxarnir sáust við Djúpós og Breiðabakka. þess má geta að að núna eru 2 laxar farnir í gegnum Árbæjarfoss sem er efri fossin sem þýðir að það gæti verið lax um alla á. Við ægisíðufoss hafa verið vandræði með Teljarann svo það er ekki hægt að segja með vissu hversu margir laxar hafa farið þar í gegn. Frétt af vef www.lax-a.is Stangveiði Mest lesið Angling IQ búið að opna fyrir aðgang Veiði Yfirlýsing frá Skotvís vegna rjúpnaveiða í Húnaþingi vestra Veiði Ágætis rjúpnaveiði en skilyrðin erfið Veiði Svona nærðu árangri í Þingvallavatni Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Stórir urriðar og laxavon á Heiði/Bjallalæk Veiði Kjósin og Grímsá á góðu róli Veiði Landaði fjórum yfir 100 sm á sama deginum Veiði Erfið skilyrði í ánum fyrir austan Veiði Saga stangveiða: Laxaskattur Ólafs Ragnars og félaga Veiði
Ytri Rangá opnar á morgun og má segja að það sé komin ansi mikill spenningur í menn, Það er um vika síðan menn fóru að sjá fyrstu Laxana í Ytri Rangá. Fyrstu laxarnir sáust við Djúpós og Breiðabakka. þess má geta að að núna eru 2 laxar farnir í gegnum Árbæjarfoss sem er efri fossin sem þýðir að það gæti verið lax um alla á. Við ægisíðufoss hafa verið vandræði með Teljarann svo það er ekki hægt að segja með vissu hversu margir laxar hafa farið þar í gegn. Frétt af vef www.lax-a.is
Stangveiði Mest lesið Angling IQ búið að opna fyrir aðgang Veiði Yfirlýsing frá Skotvís vegna rjúpnaveiða í Húnaþingi vestra Veiði Ágætis rjúpnaveiði en skilyrðin erfið Veiði Svona nærðu árangri í Þingvallavatni Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Stórir urriðar og laxavon á Heiði/Bjallalæk Veiði Kjósin og Grímsá á góðu róli Veiði Landaði fjórum yfir 100 sm á sama deginum Veiði Erfið skilyrði í ánum fyrir austan Veiði Saga stangveiða: Laxaskattur Ólafs Ragnars og félaga Veiði