30 laxar veiðst í Elliðaánum Karl Lúðvíksson skrifar 24. júní 2011 12:03 Mynd: www.svfr.is Í morgun höfðu 30 laxar veiðist í Elliðaánum, en veiði hófst fyrr í vikunni. Þegar ritstjóra bar að í morgun var verið að taka annan kvóta morgunsins úr Fossinum. Það hefur verið ágætur gangur í ánum, og fyrsti laxinn ofan teljara veiddist í Kerlingaflúðum í gærdag. Enn sem komið er þá er megnið af laxinum frá Teljarastreng og niður á Breiðu. Sem gefur að skilja eru það maðkveiðimenn sem sækja í fyrstu daga tímabilsins en þó hafa veiðst þrír flugulaxar fram til þessa. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Stórlaxar á land þegar Nessvæðið opnaði Veiði 100 urriðar á einum degi á ION Veiði Gangan tvöfalt stærri en á sama tíma í fyrra Veiði Flottir urriðar úr Kleifarvatni Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði Haustveiðin góð í Ytri Rangá Veiði Fiskurinn tregur í köldu Þingvallavatni Veiði Erlendir veiðimenn uggandi yfir líklegu eldgosi Veiði Skrítin jólagjöf fyrir veiðimanninn Veiði Ný veiðibúð í Árbænum Veiði
Í morgun höfðu 30 laxar veiðist í Elliðaánum, en veiði hófst fyrr í vikunni. Þegar ritstjóra bar að í morgun var verið að taka annan kvóta morgunsins úr Fossinum. Það hefur verið ágætur gangur í ánum, og fyrsti laxinn ofan teljara veiddist í Kerlingaflúðum í gærdag. Enn sem komið er þá er megnið af laxinum frá Teljarastreng og niður á Breiðu. Sem gefur að skilja eru það maðkveiðimenn sem sækja í fyrstu daga tímabilsins en þó hafa veiðst þrír flugulaxar fram til þessa. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Stórlaxar á land þegar Nessvæðið opnaði Veiði 100 urriðar á einum degi á ION Veiði Gangan tvöfalt stærri en á sama tíma í fyrra Veiði Flottir urriðar úr Kleifarvatni Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði Haustveiðin góð í Ytri Rangá Veiði Fiskurinn tregur í köldu Þingvallavatni Veiði Erlendir veiðimenn uggandi yfir líklegu eldgosi Veiði Skrítin jólagjöf fyrir veiðimanninn Veiði Ný veiðibúð í Árbænum Veiði