Veiði hafinn í Laxá í Dölum Karl Lúðvíksson skrifar 29. júní 2011 17:50 Mynd: www.svfr.is Veiði hófst í Laxá í Dölum í gærdag. Í morgun kom svo fyrsti laxinn á land, tíu punda hrygna úr Brúarstreng. Mjög fínt vatn er í ánni en kalt líkt og víða. Að sögn Árna Friðleifssonar sem er á staðnum er gullfallegt vatn í ánni. Hins vegar er ansi kalt á veiðimönnum og greinilegt að allt er seinna til þetta sumarið. Fyrst í morgun varð vart við laxa og náðist í það minnsta einn á land. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Þegar takan dettur niður Veiði Makrílinn mættur við bryggjur landsins Veiði Skortur á veiðisiðferði við Þingvallavatn Veiði Erfið skilyrði í ánum fyrir austan Veiði Fyrsti 20 punda laxinn í sumar Veiði Svartá komin í 12 laxa Veiði Veiðimenn langþreyttir á veðrinu Veiði 106 sm lax úr Haukadalsá Veiði Veiðimenn hissa á boðsferð Sigmundar og Bjarna í Norðurá Veiði 17 laxar fyrsta daginn við Urriðafoss Veiði
Veiði hófst í Laxá í Dölum í gærdag. Í morgun kom svo fyrsti laxinn á land, tíu punda hrygna úr Brúarstreng. Mjög fínt vatn er í ánni en kalt líkt og víða. Að sögn Árna Friðleifssonar sem er á staðnum er gullfallegt vatn í ánni. Hins vegar er ansi kalt á veiðimönnum og greinilegt að allt er seinna til þetta sumarið. Fyrst í morgun varð vart við laxa og náðist í það minnsta einn á land. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Þegar takan dettur niður Veiði Makrílinn mættur við bryggjur landsins Veiði Skortur á veiðisiðferði við Þingvallavatn Veiði Erfið skilyrði í ánum fyrir austan Veiði Fyrsti 20 punda laxinn í sumar Veiði Svartá komin í 12 laxa Veiði Veiðimenn langþreyttir á veðrinu Veiði 106 sm lax úr Haukadalsá Veiði Veiðimenn hissa á boðsferð Sigmundar og Bjarna í Norðurá Veiði 17 laxar fyrsta daginn við Urriðafoss Veiði