Guðjón og TInna sigruðu í Vestmannaeyjum Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 12. júní 2011 21:15 Tinna Jóhannsdóttir og Guðjón Henning Hilmarsson sigruðu á öðru stigamóti ársins á Eimskipsmótaröðinni. Mynd/golf.is Guðjón Henning Hilmarsson úr GKG og Tinna Jóhannsdóttir úr GK sigruðu á öðru stigamóti ársins á Eimskipsmótaröðinni í golfi sem fram fór í Vestmannaeyjum um helgina. Þetta er fyrsti sigur Guðjóns á stigamótaröðinni en hann lék frábært golf á lokahringnum eða 65 höggum eða 5 höggum undir pari. Samtals lék Guðjóna -4 en Stefán Már Stefánsson úr GR varð annar á -2. Tinna lék á +6 samtals en Nína Björk Geirsdóttir úr GKj. varð önnur, einu höggi á eftir Tinnu. Bjarni Sigþór Sigurðsson úr GS og Arnar Snær Hákonarson úr GR voru jafnir í þriðja sæti á -1 eða 169 höggum. Signý Arnórsdóttir úr GK og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR voru jafnar í þriðja sæti á +10 eða 150 höggum.Lokastaðan hjá efstu kylfingunum í karlaflokki:Guðjón Henning Hilmarsson, GKG (71-65) -4 2. Stefán Már Stefánsson, GR (68-70) -2 3. Bjarni Sigþór Sigurðsson, GS (69-70) -1 3. Arnar Snær Hákonarson, GR ( 66-73) -1 5. Haraldur Franklín Magnús, GR (72-68) par 5. Arnór Ingi Finnbjörnsson, GR (69-71) par 7. Páll Theodórsson, GKj. (72-69) +1 7. Rafn Stefán Rafnsson, GO (68-73) +1 9. Helgi Birkir Þórisson, GSE (73-70) +3 9. Andri Þór Björnsson, GR (70-73) +3Lokastaðan hjá efstu kylfingunum í kvennaflokki: 1. Tinna Jóhannsdóttir, GK (75-71) +6 2. Nína Björk Geirsdóttir, GKj. (73-74) +7 3. Signý Arnórsdóttir, GK (79-71) +10 3. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR (78-72) +10 5. Ingunn Gunnarsdóttir, GKG (74-79) +13 6. Þórdís Geirsdóttir, GK (79-76) +15 6. Sunna Víðisdóttir, GR (75-80) +15 8. Ragna Björk Ólafsdóttir, GK (77-80) +17 9. Eygló Myrra Óskarsdóttir, GO (78+82) +20 10. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL (77-85) +22 Golf Mest lesið Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Formúla 1 Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Kominn með nóg og vill fara frá United Enski boltinn Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Fyrrum eigandi Liverpool látinn Enski boltinn Alexander vann úrvalsdeildina: „Ég stefni á Ally Pally! Ég er ekki búinn hérna“ Sport Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Guðjón Henning Hilmarsson úr GKG og Tinna Jóhannsdóttir úr GK sigruðu á öðru stigamóti ársins á Eimskipsmótaröðinni í golfi sem fram fór í Vestmannaeyjum um helgina. Þetta er fyrsti sigur Guðjóns á stigamótaröðinni en hann lék frábært golf á lokahringnum eða 65 höggum eða 5 höggum undir pari. Samtals lék Guðjóna -4 en Stefán Már Stefánsson úr GR varð annar á -2. Tinna lék á +6 samtals en Nína Björk Geirsdóttir úr GKj. varð önnur, einu höggi á eftir Tinnu. Bjarni Sigþór Sigurðsson úr GS og Arnar Snær Hákonarson úr GR voru jafnir í þriðja sæti á -1 eða 169 höggum. Signý Arnórsdóttir úr GK og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR voru jafnar í þriðja sæti á +10 eða 150 höggum.Lokastaðan hjá efstu kylfingunum í karlaflokki:Guðjón Henning Hilmarsson, GKG (71-65) -4 2. Stefán Már Stefánsson, GR (68-70) -2 3. Bjarni Sigþór Sigurðsson, GS (69-70) -1 3. Arnar Snær Hákonarson, GR ( 66-73) -1 5. Haraldur Franklín Magnús, GR (72-68) par 5. Arnór Ingi Finnbjörnsson, GR (69-71) par 7. Páll Theodórsson, GKj. (72-69) +1 7. Rafn Stefán Rafnsson, GO (68-73) +1 9. Helgi Birkir Þórisson, GSE (73-70) +3 9. Andri Þór Björnsson, GR (70-73) +3Lokastaðan hjá efstu kylfingunum í kvennaflokki: 1. Tinna Jóhannsdóttir, GK (75-71) +6 2. Nína Björk Geirsdóttir, GKj. (73-74) +7 3. Signý Arnórsdóttir, GK (79-71) +10 3. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR (78-72) +10 5. Ingunn Gunnarsdóttir, GKG (74-79) +13 6. Þórdís Geirsdóttir, GK (79-76) +15 6. Sunna Víðisdóttir, GR (75-80) +15 8. Ragna Björk Ólafsdóttir, GK (77-80) +17 9. Eygló Myrra Óskarsdóttir, GO (78+82) +20 10. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL (77-85) +22
Golf Mest lesið Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Formúla 1 Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Kominn með nóg og vill fara frá United Enski boltinn Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Fyrrum eigandi Liverpool látinn Enski boltinn Alexander vann úrvalsdeildina: „Ég stefni á Ally Pally! Ég er ekki búinn hérna“ Sport Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira