Bergur Ingi: Eigum ágætis möguleika Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. júní 2011 18:15 Bergur Ingi stefnir á Ólympíuleikana í London árið 2012 Mynd/Anton Íslenska liðið lenti í 4. sæti í keppninni á síðasta ári en þá vantaði lykilmenn í liðið. Í fréttatilkynningu frá Frjálsíþróttasambandi Íslands segir að lið Íslands sé sterkara nú auk þess sem heimavöllurinn vegi þungt. Möguleikar Íslands á því að komast upp um deild séu því ágætir. Undir þetta tekur sleggjukastarinn Bergur Ingi Pétursson en sleggjukast er fyrsta keppnisgrein laugardagsins. Auk hans verða Ásdís Hjálmsdóttir, Helga Margrét Þorsteinsdóttir og Óðinn Björn Þorsteinsson í broddi fylkingar hjá íslenska liðinu. „Mér sýnist vera ágætis möguleikar að komast upp um deild. En það þurfa virkilega allir að standa sig til þess að það gerist," segir Bergur Ingi. Bergur Ingi sem greindist með brjósklos í vetur hóf æfingar á nýjan leik fyrir skömmu. Hann segist hafa náð ágætis undirbúningstímabili í vetur en svo hafi allt hrunið. Nú sé hann allur að koma til og eigi að geta náð a.m.k. fjórða sæti. „Ég yrði virkilega ánægður ef ég myndi kasta 68 metra. Þá er ég á réttri leið. Þá lítur árið vel út." Bergur Ingi segir sérstaklega spennandi að fylgjast með Óðni Birni um helgina því nú sé aðeins tímaspursmál hvenær Óðinn kasti kúlunni yfir 20 metra. Þá sé Kristinn Torfason langstökkvari til alls líklegur. Von er á um 400 keppendum til landsins auk þjálfara og aðstoðarfólks. Þá koma á annað hundrað manns að mótinu í sjálfboðavinnu með einum eða öðrum hætti. Keppni hefst báða dagana klukkan 10 með stangarstökki og sleggjukasti en klukkan 12 á hlaupabrautinni. Hægt verður að fylgjast með gangi mála á heimasíðu Evrópukeppninnar. Innlendar Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu „Núna er allt betra“ Fjórði sigur Haukakvenna í röð Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna City fékk skell í Noregi Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Sjá meira
Íslenska liðið lenti í 4. sæti í keppninni á síðasta ári en þá vantaði lykilmenn í liðið. Í fréttatilkynningu frá Frjálsíþróttasambandi Íslands segir að lið Íslands sé sterkara nú auk þess sem heimavöllurinn vegi þungt. Möguleikar Íslands á því að komast upp um deild séu því ágætir. Undir þetta tekur sleggjukastarinn Bergur Ingi Pétursson en sleggjukast er fyrsta keppnisgrein laugardagsins. Auk hans verða Ásdís Hjálmsdóttir, Helga Margrét Þorsteinsdóttir og Óðinn Björn Þorsteinsson í broddi fylkingar hjá íslenska liðinu. „Mér sýnist vera ágætis möguleikar að komast upp um deild. En það þurfa virkilega allir að standa sig til þess að það gerist," segir Bergur Ingi. Bergur Ingi sem greindist með brjósklos í vetur hóf æfingar á nýjan leik fyrir skömmu. Hann segist hafa náð ágætis undirbúningstímabili í vetur en svo hafi allt hrunið. Nú sé hann allur að koma til og eigi að geta náð a.m.k. fjórða sæti. „Ég yrði virkilega ánægður ef ég myndi kasta 68 metra. Þá er ég á réttri leið. Þá lítur árið vel út." Bergur Ingi segir sérstaklega spennandi að fylgjast með Óðni Birni um helgina því nú sé aðeins tímaspursmál hvenær Óðinn kasti kúlunni yfir 20 metra. Þá sé Kristinn Torfason langstökkvari til alls líklegur. Von er á um 400 keppendum til landsins auk þjálfara og aðstoðarfólks. Þá koma á annað hundrað manns að mótinu í sjálfboðavinnu með einum eða öðrum hætti. Keppni hefst báða dagana klukkan 10 með stangarstökki og sleggjukasti en klukkan 12 á hlaupabrautinni. Hægt verður að fylgjast með gangi mála á heimasíðu Evrópukeppninnar.
Innlendar Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu „Núna er allt betra“ Fjórði sigur Haukakvenna í röð Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna City fékk skell í Noregi Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti