Silungasvæðið í Víðidalsá opnaði í gær Karl Lúðvíksson skrifar 16. júní 2011 14:15 Mynd: www.agn.is Silungasvæðið í Víðidalsá opnaði í gær 15 júní og fengum við fréttir frá Ragnari á bakka veiðiverði í morgun en fyrsti dagurinn gaf 14 silunga sem er bara nokkuð fínn byrjunardagur og lofar góðu. Menn hafa sett í laxa þarna í júní og júlí þegar laxinn er að ganga upp í Víðidalsánna og það er þess vegna góður séns á að gera góða daga þarna.www.agn.is er með tilboð af nokkrum júnídögum fyrir þá sem vilja kíkja norður. Stangveiði Mest lesið Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði Eyjafjarðará að ná sér eftir mikil skakkaföll Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði Helgarviðtal: Stangveiði, fótbolti og sauðfé Veiði "Þetta er stærsti fiskur sem veiðst hefur í sumar“ Veiði Stóri sjóbirtingurinn mættur í Kjósina Veiði Aðeins ein helgi eftir til rjúpnaveiða Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Laxveiðin 2011 - Bráðabirgðatölur Veiði Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiði
Silungasvæðið í Víðidalsá opnaði í gær 15 júní og fengum við fréttir frá Ragnari á bakka veiðiverði í morgun en fyrsti dagurinn gaf 14 silunga sem er bara nokkuð fínn byrjunardagur og lofar góðu. Menn hafa sett í laxa þarna í júní og júlí þegar laxinn er að ganga upp í Víðidalsánna og það er þess vegna góður séns á að gera góða daga þarna.www.agn.is er með tilboð af nokkrum júnídögum fyrir þá sem vilja kíkja norður.
Stangveiði Mest lesið Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði Eyjafjarðará að ná sér eftir mikil skakkaföll Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði Helgarviðtal: Stangveiði, fótbolti og sauðfé Veiði "Þetta er stærsti fiskur sem veiðst hefur í sumar“ Veiði Stóri sjóbirtingurinn mættur í Kjósina Veiði Aðeins ein helgi eftir til rjúpnaveiða Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Laxveiðin 2011 - Bráðabirgðatölur Veiði Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiði