Góður gangur í Þverá/Kjarrá Karl Lúðvíksson skrifar 16. júní 2011 14:19 Gunnar Gíslason með fallegan lax úr Berghyl í Þverá í gærmorgun. Mynd: www.votnogveidi.is Þverá gerði ekkert annað en að batna í gær og það var líka líf í Kjarrá sem opnaði seinni partinn. Norðurá hefur og glæðst mikið að undanförnu. Það er enn kalt og hvasst að norðan í Borgarfirði. „Þetta endaði í níu löxum í Þverá í gær og ég veit bara um okkar stöng nú í morgun og við erum komnir með þrjá og höfum misst tvo. Það er því allt að gerast og laxinn er á öllum svæðum. Ekkert þannig að menn séu að bíða eftir að komast í Kaðalstaðahylinn eins og stundum hefur verið. Þetta er blanda af stórlaxi og smálaxi og stærsti laxinn var 89 cm hrygna. Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/3860 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði Stangveiði Mest lesið Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði Helgarviðtal: Stangveiði, fótbolti og sauðfé Veiði Eyjafjarðará að ná sér eftir mikil skakkaföll Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði "Þetta er stærsti fiskur sem veiðst hefur í sumar“ Veiði Stóri sjóbirtingurinn mættur í Kjósina Veiði Aðeins ein helgi eftir til rjúpnaveiða Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Róleg veiði en margir við bakkann Veiði
Þverá gerði ekkert annað en að batna í gær og það var líka líf í Kjarrá sem opnaði seinni partinn. Norðurá hefur og glæðst mikið að undanförnu. Það er enn kalt og hvasst að norðan í Borgarfirði. „Þetta endaði í níu löxum í Þverá í gær og ég veit bara um okkar stöng nú í morgun og við erum komnir með þrjá og höfum misst tvo. Það er því allt að gerast og laxinn er á öllum svæðum. Ekkert þannig að menn séu að bíða eftir að komast í Kaðalstaðahylinn eins og stundum hefur verið. Þetta er blanda af stórlaxi og smálaxi og stærsti laxinn var 89 cm hrygna. Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/3860 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði
Stangveiði Mest lesið Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði Helgarviðtal: Stangveiði, fótbolti og sauðfé Veiði Eyjafjarðará að ná sér eftir mikil skakkaföll Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði "Þetta er stærsti fiskur sem veiðst hefur í sumar“ Veiði Stóri sjóbirtingurinn mættur í Kjósina Veiði Aðeins ein helgi eftir til rjúpnaveiða Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Róleg veiði en margir við bakkann Veiði