Segja enga ástæðu til að örvænta 19. júní 2011 06:30 Olíuframleiðsla Norðmanna dróst saman um 9,4 prósent í fyrra og hefur nú dregist saman í níu ár í röð. Þetta kemur fram í ársskýrslu olíurisans BP sem Dagens Næringsliv sagði frá í vikunni. Staða Noregs sem olíuveldis hefur dalað mikið síðustu ár, sem sést einna best á því að árið 2001 var Noregur í sjötta sæti yfir mestu olíuframleiðendur heims en er nú í því þrettánda ásamt Brasilíu með um 2,1 milljónir tunna á dag. Á meðan framleiðsla Norðmanna dróst saman jókst framleiðsla á heimsvísu um 2,7 milljónir tunna á dag, eða 3,1 prósent. Þessi þróun hefur vakið upp spurningar um framtíð olíuvinnslu í Noregi, en sérfræðingur BP sagði að með þessu áframhaldi yrðu núverandi olíulindir uppurnar innan níu ára. Ola Anders Skauby, talsmaður Statoil, sagði í samtali við ríkisútvarpið NRK að þótt samdráttur væri staðreynd væri ekki ástæða til að örvænta, enda væru miklar vonir bundnar við olíuleit á nýjum svæðum sem og tækninýjungar í olíuvinnslu. „Við munum framleiða olíu í marga áratugi til viðbótar," segir Skauby. - þj Mest lesið Gengi Sýnar í frjálsu falli Viðskipti innlent Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Viðskipti innlent Sýn gefur út afkomuviðvörun Viðskipti innlent Gengi Icelandair hrapar Viðskipti innlent Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Viðskipti innlent Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Viðskipti innlent Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play Viðskipti innlent Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Viðskipti innlent Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Viðskipti innlent Áfengi umtalsvert dýrara í íslensku fríhöfninni en öðrum og jafnvel dýrara en í Ríkinu Neytendur Fleiri fréttir Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Olíuframleiðsla Norðmanna dróst saman um 9,4 prósent í fyrra og hefur nú dregist saman í níu ár í röð. Þetta kemur fram í ársskýrslu olíurisans BP sem Dagens Næringsliv sagði frá í vikunni. Staða Noregs sem olíuveldis hefur dalað mikið síðustu ár, sem sést einna best á því að árið 2001 var Noregur í sjötta sæti yfir mestu olíuframleiðendur heims en er nú í því þrettánda ásamt Brasilíu með um 2,1 milljónir tunna á dag. Á meðan framleiðsla Norðmanna dróst saman jókst framleiðsla á heimsvísu um 2,7 milljónir tunna á dag, eða 3,1 prósent. Þessi þróun hefur vakið upp spurningar um framtíð olíuvinnslu í Noregi, en sérfræðingur BP sagði að með þessu áframhaldi yrðu núverandi olíulindir uppurnar innan níu ára. Ola Anders Skauby, talsmaður Statoil, sagði í samtali við ríkisútvarpið NRK að þótt samdráttur væri staðreynd væri ekki ástæða til að örvænta, enda væru miklar vonir bundnar við olíuleit á nýjum svæðum sem og tækninýjungar í olíuvinnslu. „Við munum framleiða olíu í marga áratugi til viðbótar," segir Skauby. - þj
Mest lesið Gengi Sýnar í frjálsu falli Viðskipti innlent Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Viðskipti innlent Sýn gefur út afkomuviðvörun Viðskipti innlent Gengi Icelandair hrapar Viðskipti innlent Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Viðskipti innlent Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Viðskipti innlent Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play Viðskipti innlent Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Viðskipti innlent Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Viðskipti innlent Áfengi umtalsvert dýrara í íslensku fríhöfninni en öðrum og jafnvel dýrara en í Ríkinu Neytendur Fleiri fréttir Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Viðskipti innlent
Áfengi umtalsvert dýrara í íslensku fríhöfninni en öðrum og jafnvel dýrara en í Ríkinu Neytendur
Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Viðskipti innlent
Áfengi umtalsvert dýrara í íslensku fríhöfninni en öðrum og jafnvel dýrara en í Ríkinu Neytendur