Góð opnun í Laxárdalnum Karl Lúðvíksson skrifar 1. júní 2011 20:32 www.svfr.is Opnunardagarnir voru góðir í Laxárdalnum, og í raun merkilegt hvað veiddist miðað við aðstæður. Mál manna er að mun meira sé af fiski en síðustu sumur. Athygli vekur hve vænn urriðinn er að þessu sinni. Allur aflinn er á bilinu 55-65cm að lengd, ígildi 4-7 pundar urriða. Það var vorflugupúpa sem gaf mestu veiðina, og lítið veiddist til að mynda á Phesant Tail fyrr en tvær síðustu vaktirnar. Varastaðahólmi og Djúpidráttur voru sterkustu veiðistaðirnir þessa fyrstu veiðidaga. Í bók hafa verið skráðir 80 stórurriðar úr dalnum. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Búið að sleppa 2.850 silungum í Reynisvatn Veiði Veiðir einhver með Devon í dag? Veiði Opnað fyrir vorveiði í Ytri Rangá 1. maí Veiði Stórkostlegt veiðivatn fær nýtt líf Veiði Takan í vötnunum dettur niður í kuldanum Veiði Biðla til afkomenda Flugumanna Veiði Hóta úrsögnum vegna breytinga í Elliðaánum Veiði Svalbarðsá komin í 75 laxa á tvær stangir Veiði Ytri Rangá komin í 409 laxa Veiði Fín skilyrði í Minnivallalæk Veiði
Opnunardagarnir voru góðir í Laxárdalnum, og í raun merkilegt hvað veiddist miðað við aðstæður. Mál manna er að mun meira sé af fiski en síðustu sumur. Athygli vekur hve vænn urriðinn er að þessu sinni. Allur aflinn er á bilinu 55-65cm að lengd, ígildi 4-7 pundar urriða. Það var vorflugupúpa sem gaf mestu veiðina, og lítið veiddist til að mynda á Phesant Tail fyrr en tvær síðustu vaktirnar. Varastaðahólmi og Djúpidráttur voru sterkustu veiðistaðirnir þessa fyrstu veiðidaga. Í bók hafa verið skráðir 80 stórurriðar úr dalnum. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Búið að sleppa 2.850 silungum í Reynisvatn Veiði Veiðir einhver með Devon í dag? Veiði Opnað fyrir vorveiði í Ytri Rangá 1. maí Veiði Stórkostlegt veiðivatn fær nýtt líf Veiði Takan í vötnunum dettur niður í kuldanum Veiði Biðla til afkomenda Flugumanna Veiði Hóta úrsögnum vegna breytinga í Elliðaánum Veiði Svalbarðsá komin í 75 laxa á tvær stangir Veiði Ytri Rangá komin í 409 laxa Veiði Fín skilyrði í Minnivallalæk Veiði