Nýi Scierra bæklingurinn kominn í Veiðihornið Karl Lúðvíksson skrifar 3. júní 2011 09:22 Nýi Scierra bæklingurinn er nú kominn í Veiðihornið. Það væri svo sem ekki í frásögur færandi ef ekki væri fyrir það hve mikinn áhuga Scierra menn sýna Íslandi enn á ný. Á forsíðunni er kynngimögnuð mynd tekin vorið 2010 með sjálfan Eyjafjallajökul í baksýn. Fleiri Íslandsmyndir eru inni í bæklingnum. Scierra er eitt skandinavisku veiðivörumerkjanna sem flætt hafa yfir markaðinn síðustu árin en Scierra hefur verið fáanlegt á Íslandi í hartnær 10 ár og getið sér gott orð. Ekki síst hefur HMT flugulínan, fluguhjólin og öndunarvöðlurnar verið vinsælar enda hluti úrvalsins verið hannaður fyrir okkar aðstæður. Sérstaða Scierra er tvímælalaust mjög hagstætt verð. Hægt að nálgast Íslandsbækling Scierra í Veiðihorninu Síðumúla 8 og á linkinum hér fyrir neðan.www.ranga.dk/scierra2011low.zip Stangveiði Mest lesið Haustveiðin góð í Ytri Rangá Veiði Nýtt tölublað Veiðimannsins komið út Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Veiði Boltar í Baugstaðarós Veiði 27 fiska holl í Tungufljóti Veiði 23 laxar á land á Nessvæðinu í gær Veiði Góð veiði í Veiðivötnum en þó lakari en í fyrra Veiði Veiði hefst í Þingvallavatni 20. apríl Veiði Nýjar tölur úr laxveiðiánum, veiðin greinilega á uppleið Veiði
Nýi Scierra bæklingurinn er nú kominn í Veiðihornið. Það væri svo sem ekki í frásögur færandi ef ekki væri fyrir það hve mikinn áhuga Scierra menn sýna Íslandi enn á ný. Á forsíðunni er kynngimögnuð mynd tekin vorið 2010 með sjálfan Eyjafjallajökul í baksýn. Fleiri Íslandsmyndir eru inni í bæklingnum. Scierra er eitt skandinavisku veiðivörumerkjanna sem flætt hafa yfir markaðinn síðustu árin en Scierra hefur verið fáanlegt á Íslandi í hartnær 10 ár og getið sér gott orð. Ekki síst hefur HMT flugulínan, fluguhjólin og öndunarvöðlurnar verið vinsælar enda hluti úrvalsins verið hannaður fyrir okkar aðstæður. Sérstaða Scierra er tvímælalaust mjög hagstætt verð. Hægt að nálgast Íslandsbækling Scierra í Veiðihorninu Síðumúla 8 og á linkinum hér fyrir neðan.www.ranga.dk/scierra2011low.zip
Stangveiði Mest lesið Haustveiðin góð í Ytri Rangá Veiði Nýtt tölublað Veiðimannsins komið út Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Veiði Boltar í Baugstaðarós Veiði 27 fiska holl í Tungufljóti Veiði 23 laxar á land á Nessvæðinu í gær Veiði Góð veiði í Veiðivötnum en þó lakari en í fyrra Veiði Veiði hefst í Þingvallavatni 20. apríl Veiði Nýjar tölur úr laxveiðiánum, veiðin greinilega á uppleið Veiði