Hítará áfram hjá SVFR Karl Lúðvíksson skrifar 4. júní 2011 14:42 Hítará hefur svo sannarlega slegið í gegn hjá félagsmönnum, enda umhverfi árinnar stórfenglegt, sérlega fallegir veiðistaðir og gamla veiðihús Jóhannesar á Borg, Lundur, á sér engan líka.Veiðin hefur verið mjög góð síðastliðin ár og vonir standa til að göngur í ánna verði með besta móti í sumar. Vatnsmiðlunin í Hítarvatni hefur verið virkjuð að hluta, þannig að ef til mikilla þurka kemur í sumar, þá verður smávegis forði þar til hjálpar. Reyndar segir "Sigga á Brúarfossi“ að öll vortungl hafi kveiknað í vestri og það veit á rigningarsumar á Mýrunum og jafnvel líkur á að það rigni upp í Norðurárdal. Á myndinni sjást þeir Bjarni Júlíusson, formaður SVFR og Ólafur Sigvaldason á Brúarhrauni, formaður Veiðifélags Hítarár, takast í hendur að undirritun lokinni. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Veiðir einhver með Devon í dag? Veiði Búið að sleppa 2.850 silungum í Reynisvatn Veiði Nýtt eintak af Sportveiðiblaðinu komið út Veiði Nokkrir hnútar fyrir veiðina Veiði Pollrólegir en pirraðir þegar hákarl stal fisknum Veiði Veiðimenn mjög ósáttir við fyrirkomulag um rjúpnaveiðar Veiði Hausthængarnir í Stóru Laxá Veiði Lifnar yfir Soginu Veiði Veiðin á heiðunum farin að glæðast við hlýindin Veiði Tilboð á stökum degi í Langá Veiði
Hítará hefur svo sannarlega slegið í gegn hjá félagsmönnum, enda umhverfi árinnar stórfenglegt, sérlega fallegir veiðistaðir og gamla veiðihús Jóhannesar á Borg, Lundur, á sér engan líka.Veiðin hefur verið mjög góð síðastliðin ár og vonir standa til að göngur í ánna verði með besta móti í sumar. Vatnsmiðlunin í Hítarvatni hefur verið virkjuð að hluta, þannig að ef til mikilla þurka kemur í sumar, þá verður smávegis forði þar til hjálpar. Reyndar segir "Sigga á Brúarfossi“ að öll vortungl hafi kveiknað í vestri og það veit á rigningarsumar á Mýrunum og jafnvel líkur á að það rigni upp í Norðurárdal. Á myndinni sjást þeir Bjarni Júlíusson, formaður SVFR og Ólafur Sigvaldason á Brúarhrauni, formaður Veiðifélags Hítarár, takast í hendur að undirritun lokinni. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Veiðir einhver með Devon í dag? Veiði Búið að sleppa 2.850 silungum í Reynisvatn Veiði Nýtt eintak af Sportveiðiblaðinu komið út Veiði Nokkrir hnútar fyrir veiðina Veiði Pollrólegir en pirraðir þegar hákarl stal fisknum Veiði Veiðimenn mjög ósáttir við fyrirkomulag um rjúpnaveiðar Veiði Hausthængarnir í Stóru Laxá Veiði Lifnar yfir Soginu Veiði Veiðin á heiðunum farin að glæðast við hlýindin Veiði Tilboð á stökum degi í Langá Veiði