Rússneskur netleitarrisi á markað í Bandaríkjunum 25. maí 2011 12:05 Forsvarsmenn Yandex-leitarvélarinnar voru kátir þegar hlutabréf fyrirtækisins voru skráð á markað í gær. Mynd/AP Rússneska netleitarfyrirtækið Yandex var skráð á Nasdaq-hlutabréfamarkaðinn í Bandaríkjunum í gær. Flestir Rússar sem aðgang hafa að netinu nota Yandex-netleitarvélina. Fyrirtækið er jafnframt eitt umsvifamesta netfyrirtæki Rússlands. Yandex-leitarvélin er með 64 prósenta markaðshlutdeild í Rússlandi. Hún er jafnframt mikið notuð í Úkraínu, Kasakstan og í Hvíta-Rússlandi. Í tilkynningu frá hlutabréfamarkaðnum kemur fram að mikil eftirvænting hafi skapast í aðdraganda skráningarinnar enda hafi ekkert rússneskt fyrirtæki verið skráð á hlutabréfamarkað vestanhafs síðan árið 2006. Í gær voru hlutabréf fyrirtækisins seld fyrir 1,3 milljarða dala, jafnvirði 152 milljarða íslenskra króna, og hefur annað eins ekki sést síðan netleitarrisinn Google var skráður á hlutabréfamarkað árið 2004. Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Rússneska netleitarfyrirtækið Yandex var skráð á Nasdaq-hlutabréfamarkaðinn í Bandaríkjunum í gær. Flestir Rússar sem aðgang hafa að netinu nota Yandex-netleitarvélina. Fyrirtækið er jafnframt eitt umsvifamesta netfyrirtæki Rússlands. Yandex-leitarvélin er með 64 prósenta markaðshlutdeild í Rússlandi. Hún er jafnframt mikið notuð í Úkraínu, Kasakstan og í Hvíta-Rússlandi. Í tilkynningu frá hlutabréfamarkaðnum kemur fram að mikil eftirvænting hafi skapast í aðdraganda skráningarinnar enda hafi ekkert rússneskt fyrirtæki verið skráð á hlutabréfamarkað vestanhafs síðan árið 2006. Í gær voru hlutabréf fyrirtækisins seld fyrir 1,3 milljarða dala, jafnvirði 152 milljarða íslenskra króna, og hefur annað eins ekki sést síðan netleitarrisinn Google var skráður á hlutabréfamarkað árið 2004.
Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent