NBA: Miami kláraði Boston - OKC komið í bílstjórasætið Stefán Árni Pálsson skrifar 12. maí 2011 09:30 James og Wade fögnuðu ógurlega eftir leikinn í nótt. Mynd. / AP Miami Heat sló út Boston Celtics, 4-1, eftir að hafa unnið fimmta leik liðanna 97-87 á heimavelli þeirra í Miami. Leikurinn var mjög jafn allan tíman en gestirnir í Boston höfðu ákveðið frumkvæði fyrstu þrjá leikhlutana. Í byrjun fjórða leikhluta virtust Boston vera með góð tök á leiknum, en þegar Miami Heat neitaði að gefast upp. Þegar fjórar mínútur voru eftir af leiknum var staðan 87-81 fyrir Boston, en þá fóru gestirnir í sumarfrí. Miami skoraði síðustu 16 stig leiksins og þar fór fyrir þeim einn allra besti körfuboltamaður heimsins, Lebron James, sem í raun kláraði leikinn upp á sitt einsdæmi. Miami Heat er því komið í úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar eftir 4-1 sigur í einvíginu gegn Boston. Dwyane Wade skoraði 34 stig, tók 10 fráköst og gaf 5 stoðsendingar fyrir Miami. Lebron James skoraði 33 stig og tók 7 fráköst, en þessir tveir leikmenn skoruðu 67 stig af þeim 97 sem Miami Heat skoraði í leiknum. Ray Allen var atkvæðamestur hjá Boston með 18 stig, en þeir eru komnir í sumarfrí. Miami Heat mætir annaðhvort Chicago Bulls eða Atlanta Hawks í úrslitum Austurdeildarinnar. Fyrir leik Oklahoma City Thunders og Memphis Grizzlies var staðan í einvíginu 2-2, en OKC vann síðasta leik liðanna eftir einn svakalegasta leik ársins sem framlengja þurftu þrisvar sinum. Fimmti leikur liðanna fór fram í Oklahoma, heimavelli OKC. Heimamenn höfðu yfirhöndina allan leikinn og Memphis Grizzlies náði sér aldrei almennilega á strik. Oklahoma City Thunders náði mest 27 stiga forystu í leiknum og unnu að lokum 99-72. Zach Randolph, leikmaður Memphis Grizzlies, náði sér alls ekki á strik í leiknum í nótt en hann hefur verið frábær í gegnum úrslitakeppnina. Kevin Durant var stigahæstur í liði Oklahoma City Thunders með 19 stig, en Marc Gasol, leikmaður Mempis Grizzlies var atkvæðamestur hjá gestunum með 15 stig. Næsti leikur fer fram í Memphis, en þá getur Grizzlies jafnað einvígið, tapi liðið eru þeir komnir í sumarfrí. Vinni Oklahoma Thunders leik sex munu þeir mæta Dallas Mavericks í úrslitaeinvígið Vestursdeildarinnar. NBA Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira
Miami Heat sló út Boston Celtics, 4-1, eftir að hafa unnið fimmta leik liðanna 97-87 á heimavelli þeirra í Miami. Leikurinn var mjög jafn allan tíman en gestirnir í Boston höfðu ákveðið frumkvæði fyrstu þrjá leikhlutana. Í byrjun fjórða leikhluta virtust Boston vera með góð tök á leiknum, en þegar Miami Heat neitaði að gefast upp. Þegar fjórar mínútur voru eftir af leiknum var staðan 87-81 fyrir Boston, en þá fóru gestirnir í sumarfrí. Miami skoraði síðustu 16 stig leiksins og þar fór fyrir þeim einn allra besti körfuboltamaður heimsins, Lebron James, sem í raun kláraði leikinn upp á sitt einsdæmi. Miami Heat er því komið í úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar eftir 4-1 sigur í einvíginu gegn Boston. Dwyane Wade skoraði 34 stig, tók 10 fráköst og gaf 5 stoðsendingar fyrir Miami. Lebron James skoraði 33 stig og tók 7 fráköst, en þessir tveir leikmenn skoruðu 67 stig af þeim 97 sem Miami Heat skoraði í leiknum. Ray Allen var atkvæðamestur hjá Boston með 18 stig, en þeir eru komnir í sumarfrí. Miami Heat mætir annaðhvort Chicago Bulls eða Atlanta Hawks í úrslitum Austurdeildarinnar. Fyrir leik Oklahoma City Thunders og Memphis Grizzlies var staðan í einvíginu 2-2, en OKC vann síðasta leik liðanna eftir einn svakalegasta leik ársins sem framlengja þurftu þrisvar sinum. Fimmti leikur liðanna fór fram í Oklahoma, heimavelli OKC. Heimamenn höfðu yfirhöndina allan leikinn og Memphis Grizzlies náði sér aldrei almennilega á strik. Oklahoma City Thunders náði mest 27 stiga forystu í leiknum og unnu að lokum 99-72. Zach Randolph, leikmaður Memphis Grizzlies, náði sér alls ekki á strik í leiknum í nótt en hann hefur verið frábær í gegnum úrslitakeppnina. Kevin Durant var stigahæstur í liði Oklahoma City Thunders með 19 stig, en Marc Gasol, leikmaður Mempis Grizzlies var atkvæðamestur hjá gestunum með 15 stig. Næsti leikur fer fram í Memphis, en þá getur Grizzlies jafnað einvígið, tapi liðið eru þeir komnir í sumarfrí. Vinni Oklahoma Thunders leik sex munu þeir mæta Dallas Mavericks í úrslitaeinvígið Vestursdeildarinnar.
NBA Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira