Pepsimörkin: Komin tími til að krakkinn hendi frá sér farsímanum Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 17. maí 2011 09:30 „KR-liðið er gríðarlega sterkt og skipað fjölmörgum fyrrum atvinnumönnum," sagði Hjörvar Hafliðason í þættinum Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær eftir fjórðu umferð Íslandsmótsins í fótbolta. KR-ingar unnu Þór 3-1 á heimavelli í gær og eru til alls líklegir. Magnús Gylfason telur að KR hafi gert rétt með því að láta Ingólf Sigurðsson fara til Vals og að mati Magnúsar hafa Valsmenn greitt töluverða fjáhæð fyrir Ingólf. „Ég geri bara ráð fyrir því að fyrst að önnur lið voru að berjast um hann þá hafi KR ekki sent hann í Val nema að liðið fengi góða summu fyrir hann," sagði Magnús. Hjörvar velti upp þeirri spurningu að Rúnar Kristinsson þjálfari KR hafi viljað losna við hann. „Er ekki kominn tími til að krakkinn hendi frá sér farsímanum og fari að spila fótbolta." Alla umræðuna um KR og Ingólf Sigurðsson er að finna í myndbrotinu hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Skroll-Íþróttir Tengdar fréttir Pepsimörkin: Tilþrif og mörk úr 4. umferð skreytt með dúndur tónlist Að venju var boðið upp á öll mörkin og tilþrifin úr leikjum Pepsideildar karla í fótbolta í gær í samantektarþætti Stöðvar 2 sport. Þar fóru Hörður Magnússon, Hjörvar Hafliðason og Magnús Gylfason yfir gang mála í fjórðu umferð og hér má sjá samantektina – þar sem tónlist frá Rage Against the Machine réð ríkjum en lagið heitir Renegades Of Funk. 17. maí 2011 08:30 Pepsimörkin: Andskotans kona ertu Jóhann Helgi Hannesson leikmaður Þórs var með sterkan norðlenskar áherslur í orðavali sínu þegar hann lét Bjarna Guðjónsson heyra það í Frostaskjólinu í gær í 3-1 sigri KR gegn nýliðinum frá Akureyri. Jóhann hefur eflaust ekki veitt því athygli að fyrir utan völlinn voru hljóðnemar fyrir útsendingu Stöðvar 2 sport og það fór ekkert á milli mála að Jóhann var ósáttur við fyrirliða KR. Atvikið var til umræðu í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær þar sem að Hörður Magnússon, Hjörvar Hafliðason og Magnús Gylfason fóru yfir stöðuna. 17. maí 2011 07:30 Pepsimörkin: Framherjakaup Breiðabliks vekja upp spurningar Íslandsmeistaralið Breiðabliks var til umræðu í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær þar sem að kaup liðsins á ástralska framherjanum Dylan MacAllister voru rauði þráðurinn í því samtali. 17. maí 2011 10:45 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Dramatík í Manchester Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
„KR-liðið er gríðarlega sterkt og skipað fjölmörgum fyrrum atvinnumönnum," sagði Hjörvar Hafliðason í þættinum Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær eftir fjórðu umferð Íslandsmótsins í fótbolta. KR-ingar unnu Þór 3-1 á heimavelli í gær og eru til alls líklegir. Magnús Gylfason telur að KR hafi gert rétt með því að láta Ingólf Sigurðsson fara til Vals og að mati Magnúsar hafa Valsmenn greitt töluverða fjáhæð fyrir Ingólf. „Ég geri bara ráð fyrir því að fyrst að önnur lið voru að berjast um hann þá hafi KR ekki sent hann í Val nema að liðið fengi góða summu fyrir hann," sagði Magnús. Hjörvar velti upp þeirri spurningu að Rúnar Kristinsson þjálfari KR hafi viljað losna við hann. „Er ekki kominn tími til að krakkinn hendi frá sér farsímanum og fari að spila fótbolta." Alla umræðuna um KR og Ingólf Sigurðsson er að finna í myndbrotinu hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Skroll-Íþróttir Tengdar fréttir Pepsimörkin: Tilþrif og mörk úr 4. umferð skreytt með dúndur tónlist Að venju var boðið upp á öll mörkin og tilþrifin úr leikjum Pepsideildar karla í fótbolta í gær í samantektarþætti Stöðvar 2 sport. Þar fóru Hörður Magnússon, Hjörvar Hafliðason og Magnús Gylfason yfir gang mála í fjórðu umferð og hér má sjá samantektina – þar sem tónlist frá Rage Against the Machine réð ríkjum en lagið heitir Renegades Of Funk. 17. maí 2011 08:30 Pepsimörkin: Andskotans kona ertu Jóhann Helgi Hannesson leikmaður Þórs var með sterkan norðlenskar áherslur í orðavali sínu þegar hann lét Bjarna Guðjónsson heyra það í Frostaskjólinu í gær í 3-1 sigri KR gegn nýliðinum frá Akureyri. Jóhann hefur eflaust ekki veitt því athygli að fyrir utan völlinn voru hljóðnemar fyrir útsendingu Stöðvar 2 sport og það fór ekkert á milli mála að Jóhann var ósáttur við fyrirliða KR. Atvikið var til umræðu í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær þar sem að Hörður Magnússon, Hjörvar Hafliðason og Magnús Gylfason fóru yfir stöðuna. 17. maí 2011 07:30 Pepsimörkin: Framherjakaup Breiðabliks vekja upp spurningar Íslandsmeistaralið Breiðabliks var til umræðu í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær þar sem að kaup liðsins á ástralska framherjanum Dylan MacAllister voru rauði þráðurinn í því samtali. 17. maí 2011 10:45 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Dramatík í Manchester Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
Pepsimörkin: Tilþrif og mörk úr 4. umferð skreytt með dúndur tónlist Að venju var boðið upp á öll mörkin og tilþrifin úr leikjum Pepsideildar karla í fótbolta í gær í samantektarþætti Stöðvar 2 sport. Þar fóru Hörður Magnússon, Hjörvar Hafliðason og Magnús Gylfason yfir gang mála í fjórðu umferð og hér má sjá samantektina – þar sem tónlist frá Rage Against the Machine réð ríkjum en lagið heitir Renegades Of Funk. 17. maí 2011 08:30
Pepsimörkin: Andskotans kona ertu Jóhann Helgi Hannesson leikmaður Þórs var með sterkan norðlenskar áherslur í orðavali sínu þegar hann lét Bjarna Guðjónsson heyra það í Frostaskjólinu í gær í 3-1 sigri KR gegn nýliðinum frá Akureyri. Jóhann hefur eflaust ekki veitt því athygli að fyrir utan völlinn voru hljóðnemar fyrir útsendingu Stöðvar 2 sport og það fór ekkert á milli mála að Jóhann var ósáttur við fyrirliða KR. Atvikið var til umræðu í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær þar sem að Hörður Magnússon, Hjörvar Hafliðason og Magnús Gylfason fóru yfir stöðuna. 17. maí 2011 07:30
Pepsimörkin: Framherjakaup Breiðabliks vekja upp spurningar Íslandsmeistaralið Breiðabliks var til umræðu í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær þar sem að kaup liðsins á ástralska framherjanum Dylan MacAllister voru rauði þráðurinn í því samtali. 17. maí 2011 10:45