NBA: Miami og Memphis með sigra Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. maí 2011 22:19 LeBron sækir hér að körfu Boston í kvöld. Miami Heat og Memphis Grizzlies byrjuðu vel þegar fyrstu leikirnir í annarri umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar fóru fram. Memphis vann útisigur á Oklahoma á meðan Miami skelti Boston í Miami. Miami var með yfirhöndina í allt kvöld gegn Boston og vann sannfærandi sigur, 99-90. Talsverður hiti var í mönnum í lokaleikhlutanum og þá fékk Paul Pierce, leikmaður Boston, meðal annars að fjúka í bað fyrir kjaftbrúk. Hann virtist þó ekki hafa sagt mikið. Dwyane Wade átti stórkostlegan leik í kvöld og skoraði 38 stig. James Jones kom sterkur af bekknum með 23 stig. LeBron James skoraði 22 stig í kvöld. Ray Allen var stigahæstur hjá Celtics með 25 stig. Memphis kom enn og aftur skemmtilega á óvart með því að vinna fyrsta leikinn gegn Oklahoma City í Oklahoma. Lokatölur þar 101-114. Zach Randolph fór á kostum í liði Memphis með 34 stig og 10 fráköst. Marc Gasol einnig mjög góður með 20 stig og 13 fráköst. Kevin Durant var sterkastur hjá Thunder með 33 stig og 11 fráköst. Russell Westbrook líka góður með 29 stig. NBA Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira
Miami Heat og Memphis Grizzlies byrjuðu vel þegar fyrstu leikirnir í annarri umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar fóru fram. Memphis vann útisigur á Oklahoma á meðan Miami skelti Boston í Miami. Miami var með yfirhöndina í allt kvöld gegn Boston og vann sannfærandi sigur, 99-90. Talsverður hiti var í mönnum í lokaleikhlutanum og þá fékk Paul Pierce, leikmaður Boston, meðal annars að fjúka í bað fyrir kjaftbrúk. Hann virtist þó ekki hafa sagt mikið. Dwyane Wade átti stórkostlegan leik í kvöld og skoraði 38 stig. James Jones kom sterkur af bekknum með 23 stig. LeBron James skoraði 22 stig í kvöld. Ray Allen var stigahæstur hjá Celtics með 25 stig. Memphis kom enn og aftur skemmtilega á óvart með því að vinna fyrsta leikinn gegn Oklahoma City í Oklahoma. Lokatölur þar 101-114. Zach Randolph fór á kostum í liði Memphis með 34 stig og 10 fráköst. Marc Gasol einnig mjög góður með 20 stig og 13 fráköst. Kevin Durant var sterkastur hjá Thunder með 33 stig og 11 fráköst. Russell Westbrook líka góður með 29 stig.
NBA Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira