Hamilton mætir varfærinn til keppni 5. maí 2011 14:38 Lewis Hamilton á mótssvæðinu í Tyrklandi í dag. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Lewis Hamilton hjá McLaren keppir í Formúlu 1 í Tyrklandi um helgina, en hann vann síðustu keppni sem var í Kína, auk þess sem hann vann mótið í Tyrklandi í fyrra. Hamilton er í öðru sæti á eftir Sebastian Vettel hjá Red Bull í stigamóti ökumanna. „Það er hægt að mæta til leiks eftir síðustu keppni og vera spenntur og sjálfsöruggur fyrir mótð, en ég geri mér ekki miklar vonir. Ég vill ekki ég vænta of mikils, þannig að fallið sé ekki hátt", sagði Hamilton í frétt á autosport.com, en hann var meðal ökumanna á fréttamannafundi á Istanbúl Park brautinni í Tyrklandi í dag. „Ég vil frekar mæta varfærinn til keppni. Við erum kannski ekki með fljótasta bílinn þessa helgina, sem er vissulega möguleiki, en ef við erum fljótastir þá væri það frábært og við gerum okkar besta til að vinna." „Við unnum ekki síðustu keppni vegna þess að við vorum með fljótasta bílinn, heldur af því við ókum vel og vorum með bestu keppnisáætlunina. Vonandi minnkum við bilið og vonandi er endurbættur bíllinn nógu góður, en við sjáum það á morgun", sagði Hamilton, en fyrstu tvær æfingar helgarinnar eru á föstudag. Sýnt verður frá fyrstu æfingunum á Stöð 2 Sport kl. 21:00 annað kvöld. Hamilton varð spurður að því hvort hann hefur trú á því að aðeins McLaren og Red Bull keppi um sigur um helgina og svaraði því á eftirfarandi hátt: „Ég held ekki. Sérstaklega ekki eftir hléið sem hefur verið. Hinir gaurarnir virðast vera minnka bilið. Mercedes færist næst, Ferrari er skammt undan og það virðist ekki muna miklu að þeir bæti sig. Renault gengur vel og Petrov ekur frábærlega. Það verður mjótt á munum einhvern tímann, þannig að ég vona að við getum haldið áfram að eflast", sagði Hamilton. Formúla Íþróttir Mest lesið Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Íslenski boltinn Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Lewis Hamilton hjá McLaren keppir í Formúlu 1 í Tyrklandi um helgina, en hann vann síðustu keppni sem var í Kína, auk þess sem hann vann mótið í Tyrklandi í fyrra. Hamilton er í öðru sæti á eftir Sebastian Vettel hjá Red Bull í stigamóti ökumanna. „Það er hægt að mæta til leiks eftir síðustu keppni og vera spenntur og sjálfsöruggur fyrir mótð, en ég geri mér ekki miklar vonir. Ég vill ekki ég vænta of mikils, þannig að fallið sé ekki hátt", sagði Hamilton í frétt á autosport.com, en hann var meðal ökumanna á fréttamannafundi á Istanbúl Park brautinni í Tyrklandi í dag. „Ég vil frekar mæta varfærinn til keppni. Við erum kannski ekki með fljótasta bílinn þessa helgina, sem er vissulega möguleiki, en ef við erum fljótastir þá væri það frábært og við gerum okkar besta til að vinna." „Við unnum ekki síðustu keppni vegna þess að við vorum með fljótasta bílinn, heldur af því við ókum vel og vorum með bestu keppnisáætlunina. Vonandi minnkum við bilið og vonandi er endurbættur bíllinn nógu góður, en við sjáum það á morgun", sagði Hamilton, en fyrstu tvær æfingar helgarinnar eru á föstudag. Sýnt verður frá fyrstu æfingunum á Stöð 2 Sport kl. 21:00 annað kvöld. Hamilton varð spurður að því hvort hann hefur trú á því að aðeins McLaren og Red Bull keppi um sigur um helgina og svaraði því á eftirfarandi hátt: „Ég held ekki. Sérstaklega ekki eftir hléið sem hefur verið. Hinir gaurarnir virðast vera minnka bilið. Mercedes færist næst, Ferrari er skammt undan og það virðist ekki muna miklu að þeir bæti sig. Renault gengur vel og Petrov ekur frábærlega. Það verður mjótt á munum einhvern tímann, þannig að ég vona að við getum haldið áfram að eflast", sagði Hamilton.
Formúla Íþróttir Mest lesið Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Íslenski boltinn Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira