Mourinho þagði og blaðamenn gengu út Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. apríl 2011 22:30 Mourinho á blaðamannafundinum í dag. Nordic Photos / AFP Blaðamannafundur Real Madrid fyrir leikinn gegn Barcelona á morgun var ansi skrautlegur. Jose Mourinho, stjóri Real, sat fundinn en sagði ekki orð. „Mourinho vill ekki að orð hans verði tekin úr samhengi," sagði aðstoðarþjálfarinn Aitor Karanka sem sá um að tala á blaðamannafundinum í dag. Mourinho sat við hlið hans en sagði ekki orð. Blaðamenn voru alls ekki sáttir við þetta og 30 manna hópur úr röðum þeirra gengu út af fundinum. Mourinho er þekktur fyrir að eiga nokkuð stirt samband við fjölmiðlamenn í þeim löndum sem hann starfar. Spánn er engin undantekning en Mourinho hefur til að mynda reitt blaðamenn til reiði með því að takmarka aðgang þeirra að leikmönnum og æfingum liðsins. Barcelona er nú með átta stiga forystu á toppi deildarinnar og því verður Real að vinna til að eiga einhverja möguleika á að vinna titilinn í vor. Börsungar eru þó í vænlegri stöðu og líklegri til að hreppa hnossið. Pep Guardiola, stjóri Barcelona, segir að þrátt fyrir þessa góðu forystu sé ekkert unnið enn. „Það segir mér sá hugur að við verðum að vinna þennan leik til að vinna deildina. Það er ekkert ákveðið enn. Við gætum unnið einn titil, tvo eða tapað öllum þremur." Barcelona og Real munu mætast fjórum sinnum á næstu átján dögum. Í næstu viku mætast liðin í úrslitaleik spænsku bikarkeppninnar og svo taka við tveir leikir í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Spænski boltinn Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fleiri fréttir Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Sjá meira
Blaðamannafundur Real Madrid fyrir leikinn gegn Barcelona á morgun var ansi skrautlegur. Jose Mourinho, stjóri Real, sat fundinn en sagði ekki orð. „Mourinho vill ekki að orð hans verði tekin úr samhengi," sagði aðstoðarþjálfarinn Aitor Karanka sem sá um að tala á blaðamannafundinum í dag. Mourinho sat við hlið hans en sagði ekki orð. Blaðamenn voru alls ekki sáttir við þetta og 30 manna hópur úr röðum þeirra gengu út af fundinum. Mourinho er þekktur fyrir að eiga nokkuð stirt samband við fjölmiðlamenn í þeim löndum sem hann starfar. Spánn er engin undantekning en Mourinho hefur til að mynda reitt blaðamenn til reiði með því að takmarka aðgang þeirra að leikmönnum og æfingum liðsins. Barcelona er nú með átta stiga forystu á toppi deildarinnar og því verður Real að vinna til að eiga einhverja möguleika á að vinna titilinn í vor. Börsungar eru þó í vænlegri stöðu og líklegri til að hreppa hnossið. Pep Guardiola, stjóri Barcelona, segir að þrátt fyrir þessa góðu forystu sé ekkert unnið enn. „Það segir mér sá hugur að við verðum að vinna þennan leik til að vinna deildina. Það er ekkert ákveðið enn. Við gætum unnið einn titil, tvo eða tapað öllum þremur." Barcelona og Real munu mætast fjórum sinnum á næstu átján dögum. Í næstu viku mætast liðin í úrslitaleik spænsku bikarkeppninnar og svo taka við tveir leikir í undanúrslitum Meistaradeildarinnar.
Spænski boltinn Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fleiri fréttir Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Sjá meira