Vettel vill ekki oftmetnast 16. apríl 2011 09:39 Sebastian Vettel á fréttamannafundinum eftir tímatökuna og Lewis Hamilton og Jenson Button stinga saman nefjum við hlið hans. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Sebastian Vettel er fremstur á ráslínu í þriðja skipti í röð á keppnistímabilini í Formúlu 1 og ræsir fremstur af stað í kínverska kappaksturinn á morgun. Á sama tíma er liðsfélagi hans Mark Webber aðeins átjándi á ráslínu, eftir ógöngur í tímatökunni í Kína í morgun. „Þetta tókst enn á ný, en er erfitt í hvert skipti. Þetta gekk ekki snuðrulaust, sérstaklega ekki í annarri umferð tímatökunnar, þar sem ég gerði mistök. Í lokaumferðinni var ég viss um að ég gæti bætt mig og við skiluðum góðu dagsverki", sagði Vettel um árangurinn í dag. „Þetta verður löng keppni, en við getum verið ánægðir með bílinn. Við þolprófuðum bílinn á föstudag og höfum því ástæðu til að vera sáttir, en það verður líka gæta þess að vera ekki of öruggur með sig. Ég gæti að því að það gerist ekki", sagði Vettel. Hann hefur unnið bæði mót ársins til þessa, í Ástralíu og Malasíu, eftir að hafa verið fremstur á ráslínu. Bein útsending er frá kínverska kappakstrinum á Stöð 2 Sport kl. 6.30 í fyrramálið í opinni dagskrá. Mótið er svo endursýnt í hádeginu á sunnudag. Sjá brautarlýsingu og tölfræði um mótið Formúla Íþróttir Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Sebastian Vettel er fremstur á ráslínu í þriðja skipti í röð á keppnistímabilini í Formúlu 1 og ræsir fremstur af stað í kínverska kappaksturinn á morgun. Á sama tíma er liðsfélagi hans Mark Webber aðeins átjándi á ráslínu, eftir ógöngur í tímatökunni í Kína í morgun. „Þetta tókst enn á ný, en er erfitt í hvert skipti. Þetta gekk ekki snuðrulaust, sérstaklega ekki í annarri umferð tímatökunnar, þar sem ég gerði mistök. Í lokaumferðinni var ég viss um að ég gæti bætt mig og við skiluðum góðu dagsverki", sagði Vettel um árangurinn í dag. „Þetta verður löng keppni, en við getum verið ánægðir með bílinn. Við þolprófuðum bílinn á föstudag og höfum því ástæðu til að vera sáttir, en það verður líka gæta þess að vera ekki of öruggur með sig. Ég gæti að því að það gerist ekki", sagði Vettel. Hann hefur unnið bæði mót ársins til þessa, í Ástralíu og Malasíu, eftir að hafa verið fremstur á ráslínu. Bein útsending er frá kínverska kappakstrinum á Stöð 2 Sport kl. 6.30 í fyrramálið í opinni dagskrá. Mótið er svo endursýnt í hádeginu á sunnudag. Sjá brautarlýsingu og tölfræði um mótið
Formúla Íþróttir Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira