Loftur Altice: Engin áhætta af því að segja nei Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar 3. apríl 2011 18:46 Forsvarsmenn Samstöðu þjóðar gegn Icesave gagnrýna málflutning Alþýðusambandsins um Icesave málið í nýlegu fréttabréfi. Ýmislegt vanti uppá þegar kemur að umfjöllun um samningana. Loftur Altice Þorsteinsson einn forsvarsmanna hópsins segir að ASÍ megi hafa sína skoðun á Icesave eins og aðrir, hins vegar sé hægt að gagnrýna hversu einhliða samtökin fjalli um málið. Hann segir tryggingavernd eigenda Icesave reikninganna hafi verið tvöföld fulltrygging og að þrotabú Landsbankans muni einungis eiga upp í forgangskröfur sem tryggingasjóðir Bretlands, Hollands og ríkissjóður Bretlands eigi. „Tryggingasjóði íslands kemur þetta mál þar af leiðandi ekkert við, hvað þá síður að það komi Ríkisstjórn Íslands við eða almenningi í landinu," segir Loftur. Hann segir því engar lagalegar eða siðferðilegar forsendur vera fyrir því að Ríkissjóðir Íslands kaupi til baka þessar kröfur. „Þetta er bara hrein kúgun að ætlast til að almenningur á Íslandi taki á sig þessar miklu byrðar." Hann segir að dómstólaleiðin muni viðurkenna þetta og er því ekki í vafa um atkvæði sitt á laugardaginn. „Ég sé enga áhættu í því að segja nei, ég sé bara kosti í því að segja nei. Heldur þú að þjóðin verði sammála þér? ég held að meirihluti þjóðarinnar verði sammála mér og ég vona að það verði mikill meirihluti því að það mun skilja eftir óbragð í munni fólk sem að greiðir þessu atkvæði því það munn átta sig síðar á því að það hefur rangt fyrir sér," segir Loftur að lokum. Icesave Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Fleiri fréttir Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Sjá meira
Forsvarsmenn Samstöðu þjóðar gegn Icesave gagnrýna málflutning Alþýðusambandsins um Icesave málið í nýlegu fréttabréfi. Ýmislegt vanti uppá þegar kemur að umfjöllun um samningana. Loftur Altice Þorsteinsson einn forsvarsmanna hópsins segir að ASÍ megi hafa sína skoðun á Icesave eins og aðrir, hins vegar sé hægt að gagnrýna hversu einhliða samtökin fjalli um málið. Hann segir tryggingavernd eigenda Icesave reikninganna hafi verið tvöföld fulltrygging og að þrotabú Landsbankans muni einungis eiga upp í forgangskröfur sem tryggingasjóðir Bretlands, Hollands og ríkissjóður Bretlands eigi. „Tryggingasjóði íslands kemur þetta mál þar af leiðandi ekkert við, hvað þá síður að það komi Ríkisstjórn Íslands við eða almenningi í landinu," segir Loftur. Hann segir því engar lagalegar eða siðferðilegar forsendur vera fyrir því að Ríkissjóðir Íslands kaupi til baka þessar kröfur. „Þetta er bara hrein kúgun að ætlast til að almenningur á Íslandi taki á sig þessar miklu byrðar." Hann segir að dómstólaleiðin muni viðurkenna þetta og er því ekki í vafa um atkvæði sitt á laugardaginn. „Ég sé enga áhættu í því að segja nei, ég sé bara kosti í því að segja nei. Heldur þú að þjóðin verði sammála þér? ég held að meirihluti þjóðarinnar verði sammála mér og ég vona að það verði mikill meirihluti því að það mun skilja eftir óbragð í munni fólk sem að greiðir þessu atkvæði því það munn átta sig síðar á því að það hefur rangt fyrir sér," segir Loftur að lokum.
Icesave Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Fleiri fréttir Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Sjá meira