Ég skil ekki af hverju hann drap hana út af 19 þúsund krónum 6. apríl 2011 19:46 24 ára Íslendingur, Lárus Freyr Einarsson hefur verið dæmdur í 14 ára fangelsi fyrir morð sem hann framdi í smábæ skammt frá Horsens í Danmörku. Hann og samverkamaður hans, sem fékk 12 ára fangelsi, hafa áfrýjað dómnum. Í fyrra var Chanette Sörensen skotin til bana á heimili sínu. Sá sem skaut hana, Lárus Freyr, stóð fyrr utan húsið hennar og skaut þremur skotum inn í gegn borstofugluggan. Eitt skotið hæfði Chanette í höfuðið. Hún lést skömmu síðar í örmum dóttur sinnar Sandie. Lögreglan handók Lárus Frey daginn eftir en vitni sáu hann flýja af vettvang andartökum eftir að skotunum var hleypt af. Hann var kunnugur hinni látnu og hafði áður átt í sambandi við dóttur hennar, en Lárus skuldaði þeim peninga vegna fíkniefnaviðskipta. „Það var mikið uppistand. Hann fékk víst 19 þúsund krónur danskar lánaðar hjá mömmu fyrir innborgun. Ég skil ekki af hverju hann drap hana út af 19 þúsund krónum," segir Sandie. Auk 14 ára fangelsis kveður dómurinn á um að Lárusi verði vísað úr landi. Lárus hefur áfrýjað dómnum. Tengdar fréttir Íslendingur dæmdur í fjórtán ára fangelsi fyrir morð Tuttugu og fjögurra ára gamall íslenskur karlmaður, Lárus Freyr Einarsson, hefur verið dæmdur í fjórtán ára fangelsi fyrir morð sem hann framdí í Horsens í Danmörku á síðasta ári. 6. apríl 2011 13:07 Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira
24 ára Íslendingur, Lárus Freyr Einarsson hefur verið dæmdur í 14 ára fangelsi fyrir morð sem hann framdi í smábæ skammt frá Horsens í Danmörku. Hann og samverkamaður hans, sem fékk 12 ára fangelsi, hafa áfrýjað dómnum. Í fyrra var Chanette Sörensen skotin til bana á heimili sínu. Sá sem skaut hana, Lárus Freyr, stóð fyrr utan húsið hennar og skaut þremur skotum inn í gegn borstofugluggan. Eitt skotið hæfði Chanette í höfuðið. Hún lést skömmu síðar í örmum dóttur sinnar Sandie. Lögreglan handók Lárus Frey daginn eftir en vitni sáu hann flýja af vettvang andartökum eftir að skotunum var hleypt af. Hann var kunnugur hinni látnu og hafði áður átt í sambandi við dóttur hennar, en Lárus skuldaði þeim peninga vegna fíkniefnaviðskipta. „Það var mikið uppistand. Hann fékk víst 19 þúsund krónur danskar lánaðar hjá mömmu fyrir innborgun. Ég skil ekki af hverju hann drap hana út af 19 þúsund krónum," segir Sandie. Auk 14 ára fangelsis kveður dómurinn á um að Lárusi verði vísað úr landi. Lárus hefur áfrýjað dómnum.
Tengdar fréttir Íslendingur dæmdur í fjórtán ára fangelsi fyrir morð Tuttugu og fjögurra ára gamall íslenskur karlmaður, Lárus Freyr Einarsson, hefur verið dæmdur í fjórtán ára fangelsi fyrir morð sem hann framdí í Horsens í Danmörku á síðasta ári. 6. apríl 2011 13:07 Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira
Íslendingur dæmdur í fjórtán ára fangelsi fyrir morð Tuttugu og fjögurra ára gamall íslenskur karlmaður, Lárus Freyr Einarsson, hefur verið dæmdur í fjórtán ára fangelsi fyrir morð sem hann framdí í Horsens í Danmörku á síðasta ári. 6. apríl 2011 13:07