Webber fljótastur á æfingum í Malasíu 8. apríl 2011 09:39 Mark Webber á ferð í Malasíu, en tvær æfingar voru í nótt. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Ástralinn Mark Webber á Red Bull var fljótastur á báðum æfingum keppnisliða í Formúlu 1 á æfingum á Sepang brautinni í Malasíu sem fram fóru í nótt samkvæmt fréttum á autosport.com. Lewis Hamilton var næst fljótastur á fyrri æfingunni á McLaren, en 1.665 sekúndum á eftir Webber og Michael Schumacher á Mercedes varð þriðji, 2.140 sekúndum á eftir Webber. Á seinni æfingunni var Webber 0.005 úr sekúndu á undan Jenson Button á McLaren og Hamilton náði þriðja besta tíma og var 0.134 úr sekúndu á eftir Webber. Sebastian Vettel sem vann mótið í Malasíu í fyrra var með fjórða besta tíma á seinni æfingunni. Tímarnir, mismunur og eknir hringir Fyrri æfingin 1. Webber Red Bull-Renault 1m37.651s 22 2. Hamilton McLaren-Mercedes 1m39.316s + 1.665 16 3. Schumacher Mercedes 1m39.791s + 2.140 29 4. Hulkenberg Force India-Mercedes 1m40.377s + 2.726 23 5. Maldonado Williams-Cosworth 1m40.443s + 2.792 31 6. Massa Ferrari 1m40.453s + 2.802 22 7. Heidfeld Renault 1m40.525s + 2.874 6 8. Barrichello Williams-Cosworth 1m40.581s + 2.930 21 9. Alonso Ferrari 1m40.601s + 2.950 23 10. Rosberg Mercedes 1m40.646s + 2.995 29 11. Sutil Force India-Mercedes 1m40.734s + 3.083 21 12. Ricciardo Toro Rosso-Ferrari 1m40.748s + 3.097 23 13. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m40.770s + 3.119 24 14. Kobayashi Sauber-Ferrari 1m40.872s + 3.221 27 15. Button McLaren-Mercedes 1m40.927s + 3.276 16 16. Trulli Lotus-Renault 1m41.620s + 3.969 21 17. Vettel Red Bull-Renault 1m41.627s + 3.976 18 18. Perez Sauber-Ferrari 1m41.642s + 3.991 24 19. Glock Virgin-Cosworth 1m42.154s + 4.503 18 20. d'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m42.540s + 4.889 20 21. Valsecchi Lotus-Renault 1m44.054s + 6.403 18 22. Liuzzi HRT-Cosworth 1m45.228s + 7.577 20 23. Karthikeyan HRT-Cosworth 1m46.267s + 8.616 10 24. Petrov Renault 1m47.932s + 10.281 4 Seinni æfingin 1. Mark Webber Red Bull-Renault 1m36.876s 24 2. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m36.881s + 0.005 30 3. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m37.010s + 0.134 23 4. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m37.090s + 0.214 30 5. Michael Schumacher Mercedes 1m38.088s + 1.212 26 6. Felipe Massa Ferrari 1m38.089s + 1.213 31 7. Nico Rosberg Mercedes 1m38.565s + 1.689 25 8. Nick Heidfeld Renault 1m38.570s + 1.694 16 9. Fernando Alonso Ferrari 1m38.583s + 1.707 27 10. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m38.846s + 1.970 31 11. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m38.968s + 2.092 25 12. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m39.187s + 2.311 30 13. Vitaly Petrov Renault 1m39.267s + 2.391 17 14. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m39.398s + 2.522 29 15. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m39.603s + 2.727 34 16. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m39.625s + 2.749 31 17. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m39.809s + 2.933 28 18. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m40.115s + 3.239 31 19. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m40.866s + 3.990 24 20. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m41.890s + 5.014 19 21. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m43.197s + 6.321 15 22. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m43.991s + 7.115 14 23. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m44.886s + 8.010 4 Formúla Íþróttir Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ástralinn Mark Webber á Red Bull var fljótastur á báðum æfingum keppnisliða í Formúlu 1 á æfingum á Sepang brautinni í Malasíu sem fram fóru í nótt samkvæmt fréttum á autosport.com. Lewis Hamilton var næst fljótastur á fyrri æfingunni á McLaren, en 1.665 sekúndum á eftir Webber og Michael Schumacher á Mercedes varð þriðji, 2.140 sekúndum á eftir Webber. Á seinni æfingunni var Webber 0.005 úr sekúndu á undan Jenson Button á McLaren og Hamilton náði þriðja besta tíma og var 0.134 úr sekúndu á eftir Webber. Sebastian Vettel sem vann mótið í Malasíu í fyrra var með fjórða besta tíma á seinni æfingunni. Tímarnir, mismunur og eknir hringir Fyrri æfingin 1. Webber Red Bull-Renault 1m37.651s 22 2. Hamilton McLaren-Mercedes 1m39.316s + 1.665 16 3. Schumacher Mercedes 1m39.791s + 2.140 29 4. Hulkenberg Force India-Mercedes 1m40.377s + 2.726 23 5. Maldonado Williams-Cosworth 1m40.443s + 2.792 31 6. Massa Ferrari 1m40.453s + 2.802 22 7. Heidfeld Renault 1m40.525s + 2.874 6 8. Barrichello Williams-Cosworth 1m40.581s + 2.930 21 9. Alonso Ferrari 1m40.601s + 2.950 23 10. Rosberg Mercedes 1m40.646s + 2.995 29 11. Sutil Force India-Mercedes 1m40.734s + 3.083 21 12. Ricciardo Toro Rosso-Ferrari 1m40.748s + 3.097 23 13. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m40.770s + 3.119 24 14. Kobayashi Sauber-Ferrari 1m40.872s + 3.221 27 15. Button McLaren-Mercedes 1m40.927s + 3.276 16 16. Trulli Lotus-Renault 1m41.620s + 3.969 21 17. Vettel Red Bull-Renault 1m41.627s + 3.976 18 18. Perez Sauber-Ferrari 1m41.642s + 3.991 24 19. Glock Virgin-Cosworth 1m42.154s + 4.503 18 20. d'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m42.540s + 4.889 20 21. Valsecchi Lotus-Renault 1m44.054s + 6.403 18 22. Liuzzi HRT-Cosworth 1m45.228s + 7.577 20 23. Karthikeyan HRT-Cosworth 1m46.267s + 8.616 10 24. Petrov Renault 1m47.932s + 10.281 4 Seinni æfingin 1. Mark Webber Red Bull-Renault 1m36.876s 24 2. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m36.881s + 0.005 30 3. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m37.010s + 0.134 23 4. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m37.090s + 0.214 30 5. Michael Schumacher Mercedes 1m38.088s + 1.212 26 6. Felipe Massa Ferrari 1m38.089s + 1.213 31 7. Nico Rosberg Mercedes 1m38.565s + 1.689 25 8. Nick Heidfeld Renault 1m38.570s + 1.694 16 9. Fernando Alonso Ferrari 1m38.583s + 1.707 27 10. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m38.846s + 1.970 31 11. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m38.968s + 2.092 25 12. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m39.187s + 2.311 30 13. Vitaly Petrov Renault 1m39.267s + 2.391 17 14. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m39.398s + 2.522 29 15. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m39.603s + 2.727 34 16. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m39.625s + 2.749 31 17. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m39.809s + 2.933 28 18. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m40.115s + 3.239 31 19. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m40.866s + 3.990 24 20. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m41.890s + 5.014 19 21. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m43.197s + 6.321 15 22. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m43.991s + 7.115 14 23. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m44.886s + 8.010 4
Formúla Íþróttir Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira