Skortur á íslenskum fiski á Grimsby markaðinum 31. mars 2011 09:04 Fiskkaupendur í Bretlandi hafa nú vaxandi áhyggjur af skorti á íslenskum fiski á fiskmarkaðinum í Grimsby. Um er að ræða stærsta fiskmarkað Bretlandseyja en um 75% af fiskinum þar hefur komið frá Íslandi. Í frétt um málið á BBC segir að verulega hafi dregið úr framboðinu á ferskum fiski frá Íslandi sökum efnahagsástandsins hér og stefnu stjórnvalda um að verka aflann heima. Norðmenn hugsa sér gott til glóðarinnar en von er á norskri sendinefnd til Grimsby á næstunni til að ræða aukinn útflutning frá Noregi á þennan markað. Það yrði ekki í fyrsta sinn sem Norðmenn reyna að ræna mörkuðum frá Íslendingum. BBC ræðir við fisksalann Andy Fyche um málið. Hann segir að vegna þess hve dregið hefur úr framboði á íslenskum fiski geti hann ekki treyst markaðinum lengur. „Nú verðum við að sækja fiskinn beint til Færeyja,“ segir Fyche. Fram kemur að fisksalar séu óhressir með að þurfa að kaupa fisk beint frá Færeyjum og Noregi því þá séu þeir í miklum mæli að kaupa fiskinn óséðan. Á markaðinum í Grimsby hinsvegar sjá þeir hvað þeir eru að kaupa. Simon Goodwin fiskkaupandi í Grimsby segir að þannig vilji hann kaupa sinn fisk. Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Viðskipti innlent Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Fiskkaupendur í Bretlandi hafa nú vaxandi áhyggjur af skorti á íslenskum fiski á fiskmarkaðinum í Grimsby. Um er að ræða stærsta fiskmarkað Bretlandseyja en um 75% af fiskinum þar hefur komið frá Íslandi. Í frétt um málið á BBC segir að verulega hafi dregið úr framboðinu á ferskum fiski frá Íslandi sökum efnahagsástandsins hér og stefnu stjórnvalda um að verka aflann heima. Norðmenn hugsa sér gott til glóðarinnar en von er á norskri sendinefnd til Grimsby á næstunni til að ræða aukinn útflutning frá Noregi á þennan markað. Það yrði ekki í fyrsta sinn sem Norðmenn reyna að ræna mörkuðum frá Íslendingum. BBC ræðir við fisksalann Andy Fyche um málið. Hann segir að vegna þess hve dregið hefur úr framboði á íslenskum fiski geti hann ekki treyst markaðinum lengur. „Nú verðum við að sækja fiskinn beint til Færeyja,“ segir Fyche. Fram kemur að fisksalar séu óhressir með að þurfa að kaupa fisk beint frá Færeyjum og Noregi því þá séu þeir í miklum mæli að kaupa fiskinn óséðan. Á markaðinum í Grimsby hinsvegar sjá þeir hvað þeir eru að kaupa. Simon Goodwin fiskkaupandi í Grimsby segir að þannig vilji hann kaupa sinn fisk.
Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Viðskipti innlent Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira