Yfirmaður Formúlu 1 liðs Lotus heiðraður af Bretadrottningu 31. mars 2011 16:12 Tony Fernandez með orðuna frá Bretadrottningu. Mynd: MyTeamLotus' photostream Tony Fernandez frá Malasíu var í dag veitt CBE orða breska samveldisins af Elísabetu II, Bretadrottingu fyrir framlag hans til eflingar á viðskiptusamböndum og menntamálum á milli Bretlands og Malasíu. Fernandez er stofnandi og yfirmaður Formúlu 1 liðs Lotus, sem er með aðsetur í Bretlandi. Fernandez er m.a. forstjóri flugfélagsins Air Asia og kom Formúlu 1 liði Lotus á laggirnar, en liðið hóf keppni í fyrra og notar gamalkunnugt nafn liðs sem var í Formúlu 1 á síðustu öld og er sögufrægt. Heikki Kovalainen og Jarno Trulli eru ökumenn Lotus liðsins og verða þeir meðal keppenda í heimalandi Fernandez í Malasíu um aðra helgi, en fyrsta Formúlu 1 mót ársins fór fram um síðustu helgi í Ástralíu. CBE orðan (The Commander of the Order of the British Empire) var veitt Fernandez í London í dag og Fernandez sagði m.a. eftirfarandi um málið í fréttatilkynningu frá Lotus liðinu. "Ég er djúpur snortin að hafa fengið þessa orðu í dag og vill þakka drottningunni fyrir að færa mér þennan heiður. Þetta verður hvatning til enn meiri samskipta á milli Bretlands og Malasíu á sviði viðskipta, menningar og menntunar", sagði Fernandez. "Ég tek við þessari orðu fyrir mína hönd og alls þess ótrúlega starfsfólks sem ég starfa með, hvar sem það er í heiminum. Það er vegna þeirra áræðni, ástríðu og áhuga og starfa sem heldur mér gangandi á hverjum degi. Það er heiður að fá að starfa með þeim." Fernandez hefur það m.a. að markmiði að hjálpa öðrum að uppfylla drauma sína í starfi og gefa fleiri aðilum möguleika á ferðast flugleiðs með hagstæðum fargjöldum og rekstri hótela. Fernandez var heiðraður af frönsku ríksstjór Formúla Íþróttir Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Tony Fernandez frá Malasíu var í dag veitt CBE orða breska samveldisins af Elísabetu II, Bretadrottingu fyrir framlag hans til eflingar á viðskiptusamböndum og menntamálum á milli Bretlands og Malasíu. Fernandez er stofnandi og yfirmaður Formúlu 1 liðs Lotus, sem er með aðsetur í Bretlandi. Fernandez er m.a. forstjóri flugfélagsins Air Asia og kom Formúlu 1 liði Lotus á laggirnar, en liðið hóf keppni í fyrra og notar gamalkunnugt nafn liðs sem var í Formúlu 1 á síðustu öld og er sögufrægt. Heikki Kovalainen og Jarno Trulli eru ökumenn Lotus liðsins og verða þeir meðal keppenda í heimalandi Fernandez í Malasíu um aðra helgi, en fyrsta Formúlu 1 mót ársins fór fram um síðustu helgi í Ástralíu. CBE orðan (The Commander of the Order of the British Empire) var veitt Fernandez í London í dag og Fernandez sagði m.a. eftirfarandi um málið í fréttatilkynningu frá Lotus liðinu. "Ég er djúpur snortin að hafa fengið þessa orðu í dag og vill þakka drottningunni fyrir að færa mér þennan heiður. Þetta verður hvatning til enn meiri samskipta á milli Bretlands og Malasíu á sviði viðskipta, menningar og menntunar", sagði Fernandez. "Ég tek við þessari orðu fyrir mína hönd og alls þess ótrúlega starfsfólks sem ég starfa með, hvar sem það er í heiminum. Það er vegna þeirra áræðni, ástríðu og áhuga og starfa sem heldur mér gangandi á hverjum degi. Það er heiður að fá að starfa með þeim." Fernandez hefur það m.a. að markmiði að hjálpa öðrum að uppfylla drauma sína í starfi og gefa fleiri aðilum möguleika á ferðast flugleiðs með hagstæðum fargjöldum og rekstri hótela. Fernandez var heiðraður af frönsku ríksstjór
Formúla Íþróttir Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira