NBA: Lakers með tólfta sigurinn í síðustu þrettán leikjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2011 09:00 Kobe Bryant. Mynd/AP Kobe Bryant og Derek Fisher voru í aðalhlutverkum þegar Los Angeles Lakers landaði naumum sigri á Portland Trail Blazers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Toronto Raptors vann langþráðan útisigur og endaði sex leikja sigurgöngu Oklahoma City Thunder og þá vann Milwaukee Bucks sigur á New York Knicks. Kobe Bryant skoraði 10 af 22 stigum sínum í fjórða leikhluta þegar Los Angeles Lakers vann 84-80 á Portland Trail Blazers. Derek Fisher stal tveimur boltum á lokamínútunum og setti auk þess niður mikilvægt skot en það var Bryant sem skoraði lykilkörfuna 32 sekúndum fyrir leikslok þrátt fyrir að leika meiddur á ökkla. Andrew Bynum tók út bann og lék ekki með Lakers. Nicolas Batum skoraði 25 stig fyrir Portland. Amir Johnson tryggði Toronto Raptors 95-93 útisigur á Oklahoma City Thunder 1,4 sekúndum fyrir leikslok en Toronto var búið að tapa fjórtán útileikjum í röð og hafði ekki unnið utan Kanada síðan 5. janúar. Andrea Bargnani skoraði 23 stig fyrir Toronto en James Harden var með 23 stig fyrir Oklahoma City sem var búið að vinna sex leiki í röð fyrir leikinn. Russell WestBrook skoraði 22 stig fyrir Thunder og Kevin Durant var með 20 stig en hitti aðeins úr 6 af 21 skoti.Mynd/APCarlos Delfino skoraði 30 stig og Brandon Jennings vantaði bara eina stoðsendingu í þrennuna þegar Milwaukee Bucks vann 100-95 sigur á New York Knicks. Jennings var með 14 stig, 11 fráköst og 9 stoðsendingar í leiknum. Carmelo Anthony var með 23 stig en New York hefur tapað 8 af 15 leikjum síðan að hann kom til liðsins þar af 5 af síðustu 6 leikjum sínum. Amare Stoudemire var með 25 stig og 11 fráköst. Kyle Lowry var með glæsilega þrennu, 28 stig, 11 fráköst og 10 stoðsendingar, þegar Houston Rockets vann 110-108 sigur á Utah Jazz en þetta var fjórði sigurleikur Rockets í röð. Kevin Martin var með 34 stig fyrir Houston sem er í harði baráttu við Utah og Memphis um síðasta sætið inn í úrslitakeppnina. Paul Millsap skoraði 35 stig fyrir Utah og Al Jefferson var með 17 stig og 19 fráköst en Utah hefur tapað 7 af síðustu 9 útileikjum sínum.Mynd/APSteve Nash var með 23 stig, 13 stoðsendingar og 7 fráköst þegar Phoenix Suns vann 108-99 útisigur á Los Angeles Clippers. Channing Frye bætti við 19 stigum fyrir Suns-liðið en hjá Clippers var Chris Kaman með 21 stig og 11 fráköst og Blake Griffin skoraði 17 stig. Dirk Nowitzki skoraði 20 stig og Peja Stojakovic var með 17 stig þegar Dallas Mavericks vann 101-73 sigur á Golden State Warriors. Stojakovic hitti úr 5 af 7 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Monta Ellis skoraði 18 stig fyrir Golden State. Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt:Mynd/APWashington Wizards-New Jersey Nets 98-92 Atlanta Hawks-Detroit Pistons 104-96 Milwaukee Bucks-New York Knicks 100-95 Minnesota Timberwolves-Sacramento Kings 95-127 Los Angeles Clippers-Phoenix Suns 99-108 Houston Rockets-Utah Jazz 110-108 Oklahoma City Thunder-Toronto Raptors 93-95 Dallas Mavericks-Golden State Warriors 101-73 Los Angeles Lakers-Portland Trail Blazers 84-80 NBA Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Sjá meira
Kobe Bryant og Derek Fisher voru í aðalhlutverkum þegar Los Angeles Lakers landaði naumum sigri á Portland Trail Blazers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Toronto Raptors vann langþráðan útisigur og endaði sex leikja sigurgöngu Oklahoma City Thunder og þá vann Milwaukee Bucks sigur á New York Knicks. Kobe Bryant skoraði 10 af 22 stigum sínum í fjórða leikhluta þegar Los Angeles Lakers vann 84-80 á Portland Trail Blazers. Derek Fisher stal tveimur boltum á lokamínútunum og setti auk þess niður mikilvægt skot en það var Bryant sem skoraði lykilkörfuna 32 sekúndum fyrir leikslok þrátt fyrir að leika meiddur á ökkla. Andrew Bynum tók út bann og lék ekki með Lakers. Nicolas Batum skoraði 25 stig fyrir Portland. Amir Johnson tryggði Toronto Raptors 95-93 útisigur á Oklahoma City Thunder 1,4 sekúndum fyrir leikslok en Toronto var búið að tapa fjórtán útileikjum í röð og hafði ekki unnið utan Kanada síðan 5. janúar. Andrea Bargnani skoraði 23 stig fyrir Toronto en James Harden var með 23 stig fyrir Oklahoma City sem var búið að vinna sex leiki í röð fyrir leikinn. Russell WestBrook skoraði 22 stig fyrir Thunder og Kevin Durant var með 20 stig en hitti aðeins úr 6 af 21 skoti.Mynd/APCarlos Delfino skoraði 30 stig og Brandon Jennings vantaði bara eina stoðsendingu í þrennuna þegar Milwaukee Bucks vann 100-95 sigur á New York Knicks. Jennings var með 14 stig, 11 fráköst og 9 stoðsendingar í leiknum. Carmelo Anthony var með 23 stig en New York hefur tapað 8 af 15 leikjum síðan að hann kom til liðsins þar af 5 af síðustu 6 leikjum sínum. Amare Stoudemire var með 25 stig og 11 fráköst. Kyle Lowry var með glæsilega þrennu, 28 stig, 11 fráköst og 10 stoðsendingar, þegar Houston Rockets vann 110-108 sigur á Utah Jazz en þetta var fjórði sigurleikur Rockets í röð. Kevin Martin var með 34 stig fyrir Houston sem er í harði baráttu við Utah og Memphis um síðasta sætið inn í úrslitakeppnina. Paul Millsap skoraði 35 stig fyrir Utah og Al Jefferson var með 17 stig og 19 fráköst en Utah hefur tapað 7 af síðustu 9 útileikjum sínum.Mynd/APSteve Nash var með 23 stig, 13 stoðsendingar og 7 fráköst þegar Phoenix Suns vann 108-99 útisigur á Los Angeles Clippers. Channing Frye bætti við 19 stigum fyrir Suns-liðið en hjá Clippers var Chris Kaman með 21 stig og 11 fráköst og Blake Griffin skoraði 17 stig. Dirk Nowitzki skoraði 20 stig og Peja Stojakovic var með 17 stig þegar Dallas Mavericks vann 101-73 sigur á Golden State Warriors. Stojakovic hitti úr 5 af 7 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Monta Ellis skoraði 18 stig fyrir Golden State. Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt:Mynd/APWashington Wizards-New Jersey Nets 98-92 Atlanta Hawks-Detroit Pistons 104-96 Milwaukee Bucks-New York Knicks 100-95 Minnesota Timberwolves-Sacramento Kings 95-127 Los Angeles Clippers-Phoenix Suns 99-108 Houston Rockets-Utah Jazz 110-108 Oklahoma City Thunder-Toronto Raptors 93-95 Dallas Mavericks-Golden State Warriors 101-73 Los Angeles Lakers-Portland Trail Blazers 84-80
NBA Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Sjá meira