Buffett sér mikil tækifæri á japanska hlutabréfamarkaðinum 21. mars 2011 09:14 Ofurfjárfestirinn Warren Buffett sér nú mikil tækifæri á japanska hlutabréfamarkaðinum sem tekið hefur mikla dýfu síðan að náttúruhamfarirnar skullu á landinu fyrir rúmlega viku síðan. Frá þeim tíma hefur Nikkei vísitalan fallið um 10%. Í nótt fóru hlutabréf að hækkað að nýju á markaðinum í Tókýó. Það skýrist meðal annars af fréttum um að töluvert hafi dregið úr áhættu af geislavirkni frá Fukushima kjarnorkuverinu. Það hjálpar líka að aðgerðir G7 ríkjanna til að veikja gengi jensins hafa gengið vel. Warren Buffett segir að hann muni kaupa á markaðinum í Japan sem og í Suður Kóreu. Þess má og geta að matsfyrirtækið Moody´s hefur sent frá sér álit þar sem fram kemur að Japan búi yfir nægilegum fjárhagslegum styrk til að takast á við afleiðingar jarðskjálftan og flóðbylgjunnar sem fylgdi í kjölfarið. Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Viðskipti innlent Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Ofurfjárfestirinn Warren Buffett sér nú mikil tækifæri á japanska hlutabréfamarkaðinum sem tekið hefur mikla dýfu síðan að náttúruhamfarirnar skullu á landinu fyrir rúmlega viku síðan. Frá þeim tíma hefur Nikkei vísitalan fallið um 10%. Í nótt fóru hlutabréf að hækkað að nýju á markaðinum í Tókýó. Það skýrist meðal annars af fréttum um að töluvert hafi dregið úr áhættu af geislavirkni frá Fukushima kjarnorkuverinu. Það hjálpar líka að aðgerðir G7 ríkjanna til að veikja gengi jensins hafa gengið vel. Warren Buffett segir að hann muni kaupa á markaðinum í Japan sem og í Suður Kóreu. Þess má og geta að matsfyrirtækið Moody´s hefur sent frá sér álit þar sem fram kemur að Japan búi yfir nægilegum fjárhagslegum styrk til að takast á við afleiðingar jarðskjálftan og flóðbylgjunnar sem fylgdi í kjölfarið.
Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Viðskipti innlent Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira