Fimm Formúlu 1 heimsmeistarar verða á ráslínunni í Ástralíu 21. mars 2011 17:00 Sebastian Vettel, heimsmeistari ökumanna 2010 og Christian Horner, yfirmaður Red Bull liðsins sem varð heimsmeistari í bílasmiða mteð titlanna tvo frá FIA Mynd: Getty Images/FIA Fimm heimsmeistarar ökumanna í Formúlu 1 verða á ráslínunni í fyrsta Formúlu 1 móti ársins í Melbourne í Ástralíu um næstu helgi. Það fer fram á Albert Park götubrautunni í Melbourne. Kapparnir sem geta státað sig að því vera Formúlu 1 meistarar eru Þjóðverjinn Sebastian Vettel, sem varð meistari í fyrra með Red Bull. Hann varð yngsti meistari sögunnar 23 ára gamall og sló met Lewis Hamilton. Þá varð Red Bull lið Vettels meistari bílasmiða í fyrsta skipti. Michael Schumacher hefur orðið sjöfaldur heimsmeistari, og ekur með Mercedes. Schumacher varð meistari 1994 og 1995 með Benetton, og svo með Ferrari 2000 2001, 2002, 2003 og 2004. Þá varð Fernando Alonso tvisvar meistari með Renault, fyrst árið 2005 og svo 2006. McLaren ökumennirnir hafa báðið orðið meistarar. Jenson Button vann titilinn 2009 með Brawn liðinu og Lewis Hamilton árið 2008 með McLaren. Auk þessa Formúlu 1 meistara verður nýliðinn Pastor Maldonado hjá Williams á ráslínunni í fyrsta skipti, en hann varð heimsmeistari í GP2 mótaröðinni í fyrra og annar nýliði, Skotinn Paul di Resta hjá Force India varð meistari í DTM mótaröðinni þýsku í fyrra. Tveir aðrir nýliðar keppa um helgina. Sergio Perez frá Mexíkó hjá Sauber og Jéróme D'Ambrosio frá Belgíu ekur með Virgin liðinu. Formúla Íþróttir Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Fimm heimsmeistarar ökumanna í Formúlu 1 verða á ráslínunni í fyrsta Formúlu 1 móti ársins í Melbourne í Ástralíu um næstu helgi. Það fer fram á Albert Park götubrautunni í Melbourne. Kapparnir sem geta státað sig að því vera Formúlu 1 meistarar eru Þjóðverjinn Sebastian Vettel, sem varð meistari í fyrra með Red Bull. Hann varð yngsti meistari sögunnar 23 ára gamall og sló met Lewis Hamilton. Þá varð Red Bull lið Vettels meistari bílasmiða í fyrsta skipti. Michael Schumacher hefur orðið sjöfaldur heimsmeistari, og ekur með Mercedes. Schumacher varð meistari 1994 og 1995 með Benetton, og svo með Ferrari 2000 2001, 2002, 2003 og 2004. Þá varð Fernando Alonso tvisvar meistari með Renault, fyrst árið 2005 og svo 2006. McLaren ökumennirnir hafa báðið orðið meistarar. Jenson Button vann titilinn 2009 með Brawn liðinu og Lewis Hamilton árið 2008 með McLaren. Auk þessa Formúlu 1 meistara verður nýliðinn Pastor Maldonado hjá Williams á ráslínunni í fyrsta skipti, en hann varð heimsmeistari í GP2 mótaröðinni í fyrra og annar nýliði, Skotinn Paul di Resta hjá Force India varð meistari í DTM mótaröðinni þýsku í fyrra. Tveir aðrir nýliðar keppa um helgina. Sergio Perez frá Mexíkó hjá Sauber og Jéróme D'Ambrosio frá Belgíu ekur með Virgin liðinu.
Formúla Íþróttir Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira