Aðeins Jón Arnar hefur náð betri sjöþraut en Einar Daði í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2011 11:00 Einar Daði Lárusson og Þráinn Hafsteinsson. þjálfari hans. Mynd/Heimasíða ÍR ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson náði næstbestu sjöþraut Íslendings innanhúss í sjöþrautakeppni sem fram fór á mánudag og þriðjudag í Laugardalshöllinni. Einar Daði hlaut samtals 5567 stig en bestan árangur Íslendings á Jón Arnar Magnússon sem náði 6293 stigum á HM í Maebasi í Japan árið 1999. Einar Daði hefur verið að standa sig vel á innanhússtímabilinu þótt að hann hafi ekki náð að klára þrautina á Íslandsmeistaramótinu á dögunum. Þá var hann með 3133 stig eftir fyrridaginn en hann var með 3184 stig eftir fyrri daginn á þessu móti. Einar Daði hljóp á mánudaginn 60 metrana á 7,09 sek sem gefa 851 stig. Þetta er hans næst besti árangur í greininni. Hann stökk 7,38 metra í langstökki sem gefur 905 stig. Kúlunni varpaði hann 12,30 metra sem skilaði 625 stigum. Loks fór hann 2,00 metra í hástökki sem gefur 803 stig. Eftir fyrri dag hafði hann samtals 3184 stig. Í gær hljóp Einar Daði 60 metra grindahlaupið á 8,32 sek (hans þriðji besti árangur) sem gefur 903 stig, fór yfir 4,40 metra í stangarstökki sem gefur 731 stig og hljóp síðan 1000 metra hlaup á 2:51,59 mínútur sem gaf honum 749 stig. „Einar er greinilega greininlega í miklum bætingarham og verður fróðlegt að sjá hvað sumarið ber í skauti sér en miðað við að meðaltali, rétt um 800 stig í hverri grein, ættu 8000 stigin í tugþraut ekki að vera langt undan," segir í frétt um Einar Daða inn á heimasíðu ÍR. Árangurs Einars Daða á sjöþrautarmótinu:60 metra hlaup: 7,09 sekúndur (næstbesti árangur) - 851 stigLangstökk: 7,38 metrar (bæting um 8 cm) - 905 stigKúluvarp: 12,30 metrar (besti árangur í þraut) - 625 stigHástökk: 2,00 metrar (annar besti árangur) - 803 stig60 metra grindahlaup: 8,32 sekúndur (þriðji besti árangur) - 903 stigStangarstökk: 4,40 metrar - 731 stig1000m hlaup: 2:51,59 mínútur - 749 stig Innlendar Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Littler laug því að hann væri hættur Sport Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Hefur orðið heimsmeistari jafn oft og Usain Bolt Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Bills byrjar tímabilið með látum Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Sjá meira
ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson náði næstbestu sjöþraut Íslendings innanhúss í sjöþrautakeppni sem fram fór á mánudag og þriðjudag í Laugardalshöllinni. Einar Daði hlaut samtals 5567 stig en bestan árangur Íslendings á Jón Arnar Magnússon sem náði 6293 stigum á HM í Maebasi í Japan árið 1999. Einar Daði hefur verið að standa sig vel á innanhússtímabilinu þótt að hann hafi ekki náð að klára þrautina á Íslandsmeistaramótinu á dögunum. Þá var hann með 3133 stig eftir fyrridaginn en hann var með 3184 stig eftir fyrri daginn á þessu móti. Einar Daði hljóp á mánudaginn 60 metrana á 7,09 sek sem gefa 851 stig. Þetta er hans næst besti árangur í greininni. Hann stökk 7,38 metra í langstökki sem gefur 905 stig. Kúlunni varpaði hann 12,30 metra sem skilaði 625 stigum. Loks fór hann 2,00 metra í hástökki sem gefur 803 stig. Eftir fyrri dag hafði hann samtals 3184 stig. Í gær hljóp Einar Daði 60 metra grindahlaupið á 8,32 sek (hans þriðji besti árangur) sem gefur 903 stig, fór yfir 4,40 metra í stangarstökki sem gefur 731 stig og hljóp síðan 1000 metra hlaup á 2:51,59 mínútur sem gaf honum 749 stig. „Einar er greinilega greininlega í miklum bætingarham og verður fróðlegt að sjá hvað sumarið ber í skauti sér en miðað við að meðaltali, rétt um 800 stig í hverri grein, ættu 8000 stigin í tugþraut ekki að vera langt undan," segir í frétt um Einar Daða inn á heimasíðu ÍR. Árangurs Einars Daða á sjöþrautarmótinu:60 metra hlaup: 7,09 sekúndur (næstbesti árangur) - 851 stigLangstökk: 7,38 metrar (bæting um 8 cm) - 905 stigKúluvarp: 12,30 metrar (besti árangur í þraut) - 625 stigHástökk: 2,00 metrar (annar besti árangur) - 803 stig60 metra grindahlaup: 8,32 sekúndur (þriðji besti árangur) - 903 stigStangarstökk: 4,40 metrar - 731 stig1000m hlaup: 2:51,59 mínútur - 749 stig
Innlendar Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Littler laug því að hann væri hættur Sport Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Hefur orðið heimsmeistari jafn oft og Usain Bolt Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Bills byrjar tímabilið með látum Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Sjá meira