Aðeins Jón Arnar hefur náð betri sjöþraut en Einar Daði í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2011 11:00 Einar Daði Lárusson og Þráinn Hafsteinsson. þjálfari hans. Mynd/Heimasíða ÍR ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson náði næstbestu sjöþraut Íslendings innanhúss í sjöþrautakeppni sem fram fór á mánudag og þriðjudag í Laugardalshöllinni. Einar Daði hlaut samtals 5567 stig en bestan árangur Íslendings á Jón Arnar Magnússon sem náði 6293 stigum á HM í Maebasi í Japan árið 1999. Einar Daði hefur verið að standa sig vel á innanhússtímabilinu þótt að hann hafi ekki náð að klára þrautina á Íslandsmeistaramótinu á dögunum. Þá var hann með 3133 stig eftir fyrridaginn en hann var með 3184 stig eftir fyrri daginn á þessu móti. Einar Daði hljóp á mánudaginn 60 metrana á 7,09 sek sem gefa 851 stig. Þetta er hans næst besti árangur í greininni. Hann stökk 7,38 metra í langstökki sem gefur 905 stig. Kúlunni varpaði hann 12,30 metra sem skilaði 625 stigum. Loks fór hann 2,00 metra í hástökki sem gefur 803 stig. Eftir fyrri dag hafði hann samtals 3184 stig. Í gær hljóp Einar Daði 60 metra grindahlaupið á 8,32 sek (hans þriðji besti árangur) sem gefur 903 stig, fór yfir 4,40 metra í stangarstökki sem gefur 731 stig og hljóp síðan 1000 metra hlaup á 2:51,59 mínútur sem gaf honum 749 stig. „Einar er greinilega greininlega í miklum bætingarham og verður fróðlegt að sjá hvað sumarið ber í skauti sér en miðað við að meðaltali, rétt um 800 stig í hverri grein, ættu 8000 stigin í tugþraut ekki að vera langt undan," segir í frétt um Einar Daða inn á heimasíðu ÍR. Árangurs Einars Daða á sjöþrautarmótinu:60 metra hlaup: 7,09 sekúndur (næstbesti árangur) - 851 stigLangstökk: 7,38 metrar (bæting um 8 cm) - 905 stigKúluvarp: 12,30 metrar (besti árangur í þraut) - 625 stigHástökk: 2,00 metrar (annar besti árangur) - 803 stig60 metra grindahlaup: 8,32 sekúndur (þriðji besti árangur) - 903 stigStangarstökk: 4,40 metrar - 731 stig1000m hlaup: 2:51,59 mínútur - 749 stig Innlendar Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sjá meira
ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson náði næstbestu sjöþraut Íslendings innanhúss í sjöþrautakeppni sem fram fór á mánudag og þriðjudag í Laugardalshöllinni. Einar Daði hlaut samtals 5567 stig en bestan árangur Íslendings á Jón Arnar Magnússon sem náði 6293 stigum á HM í Maebasi í Japan árið 1999. Einar Daði hefur verið að standa sig vel á innanhússtímabilinu þótt að hann hafi ekki náð að klára þrautina á Íslandsmeistaramótinu á dögunum. Þá var hann með 3133 stig eftir fyrridaginn en hann var með 3184 stig eftir fyrri daginn á þessu móti. Einar Daði hljóp á mánudaginn 60 metrana á 7,09 sek sem gefa 851 stig. Þetta er hans næst besti árangur í greininni. Hann stökk 7,38 metra í langstökki sem gefur 905 stig. Kúlunni varpaði hann 12,30 metra sem skilaði 625 stigum. Loks fór hann 2,00 metra í hástökki sem gefur 803 stig. Eftir fyrri dag hafði hann samtals 3184 stig. Í gær hljóp Einar Daði 60 metra grindahlaupið á 8,32 sek (hans þriðji besti árangur) sem gefur 903 stig, fór yfir 4,40 metra í stangarstökki sem gefur 731 stig og hljóp síðan 1000 metra hlaup á 2:51,59 mínútur sem gaf honum 749 stig. „Einar er greinilega greininlega í miklum bætingarham og verður fróðlegt að sjá hvað sumarið ber í skauti sér en miðað við að meðaltali, rétt um 800 stig í hverri grein, ættu 8000 stigin í tugþraut ekki að vera langt undan," segir í frétt um Einar Daða inn á heimasíðu ÍR. Árangurs Einars Daða á sjöþrautarmótinu:60 metra hlaup: 7,09 sekúndur (næstbesti árangur) - 851 stigLangstökk: 7,38 metrar (bæting um 8 cm) - 905 stigKúluvarp: 12,30 metrar (besti árangur í þraut) - 625 stigHástökk: 2,00 metrar (annar besti árangur) - 803 stig60 metra grindahlaup: 8,32 sekúndur (þriðji besti árangur) - 903 stigStangarstökk: 4,40 metrar - 731 stig1000m hlaup: 2:51,59 mínútur - 749 stig
Innlendar Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sjá meira