Formúlu 1 ökumenn dæmdir úr leik eftir framúrskarandi árangur 27. mars 2011 11:37 Kamui Kobayashi og Sergio Perez höfðu ekki ástæðu til að brosa svo blítt eftir að dómarar dæmdu bíla þeirra ólöglega eftir keppni. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Það var skammvinn gleði nýliðans Sergio Perez og Kamui Kobayahsi eftir ástralska kappaksturinn í dag. Þeir urðu í sjöunda og áttunda sætinu í mótinu, en dómarar mótsins dæmdu bíla þeirra ólöglega eftir keppni. Ástæðan er sú að bílar þeirra voru ekki samkvæmt reglum hvað afturvæng varðar, samkvæmt frétt á autosport.com. Það grátlegast við þetta er að Kobayashi og Perez og Sauber liðið gladdist yfir árangrinum, sem þóttu góð skilaboð til japönsku þjóðarinnar á erfiðum tímum. Kobayahsi er japanskur. Öll keppnislið voru merkt japönskum fánum og jákvæðum skilaboðum til keppenda. En dómarar skoðuðu bílanna og þetta er niðurstaðan. Úrslitin í mótinu eru því eftirfarandi eftir að árangur Kobayashi og Perez hefur verið þurrkaður út.Sjá meira um málið Lokaúrslit 1. Vettel Red Bull-Renault 2. Hamilton McLaren-Mercedes 3. Petrov Renault 4. Alonso Ferrari 5. Webber Red Bull-Renault 6. Button McLaren-Mercedes 7. Massa Ferrari 8. Buemi Toro Rosso-Ferrari 9. Sutil Force India-Mercedes 10. Di Resta Force India-Mercedes Stigin 1. Vettel 25 1. Red Bull-Renault 35 2. Hamilton 18 2. McLaren-Mercedes 26 3. Petrov 15 3. Ferrari 18 4. Alonso 12 4. Renault 15 5. Webber 10 5. Toro Rosso-Ferrari 4 6. Button 8 6. Force India 3 Formúla Íþróttir Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Það var skammvinn gleði nýliðans Sergio Perez og Kamui Kobayahsi eftir ástralska kappaksturinn í dag. Þeir urðu í sjöunda og áttunda sætinu í mótinu, en dómarar mótsins dæmdu bíla þeirra ólöglega eftir keppni. Ástæðan er sú að bílar þeirra voru ekki samkvæmt reglum hvað afturvæng varðar, samkvæmt frétt á autosport.com. Það grátlegast við þetta er að Kobayashi og Perez og Sauber liðið gladdist yfir árangrinum, sem þóttu góð skilaboð til japönsku þjóðarinnar á erfiðum tímum. Kobayahsi er japanskur. Öll keppnislið voru merkt japönskum fánum og jákvæðum skilaboðum til keppenda. En dómarar skoðuðu bílanna og þetta er niðurstaðan. Úrslitin í mótinu eru því eftirfarandi eftir að árangur Kobayashi og Perez hefur verið þurrkaður út.Sjá meira um málið Lokaúrslit 1. Vettel Red Bull-Renault 2. Hamilton McLaren-Mercedes 3. Petrov Renault 4. Alonso Ferrari 5. Webber Red Bull-Renault 6. Button McLaren-Mercedes 7. Massa Ferrari 8. Buemi Toro Rosso-Ferrari 9. Sutil Force India-Mercedes 10. Di Resta Force India-Mercedes Stigin 1. Vettel 25 1. Red Bull-Renault 35 2. Hamilton 18 2. McLaren-Mercedes 26 3. Petrov 15 3. Ferrari 18 4. Alonso 12 4. Renault 15 5. Webber 10 5. Toro Rosso-Ferrari 4 6. Button 8 6. Force India 3
Formúla Íþróttir Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira