Lewis Hamilton í kvikmynd frá Disney 29. mars 2011 08:23 Lewis Hamilton verður hluti af nýrri kvikmynd frá Walt Disney samsteypunni sem nefnist Cars 2 og er teiknimynd. Myndin er sjálfstætt framhald af myndinni Cars, sem varð mjög vinsæl þegar hún var sýnd árið 2006. Owen Wilson, kvikmyndastjarna í Hollywood les inn á aðal karakter myndarinnar, sem kallast Lightning McQueen samkvæmt frétt á bbcsport.co.uk. Myndin er framleidd af Pixar fyrirtækinu, sem er undir hatti Disney. Myndin fjallar um ferðalag keppenda í móti sem á að skera úr um hver er fljótasti bíll heims og bíll með rödd Hamiltons er tengd einum keppanda. Ferðast er um Evrópu og Japan og bíll Hamiltons í myndinni má sjá hér. Hamilton réð nýlega Simon Fuller og fyrirtæki hans sem umboðsaðila sinn, en Fuller er stofnandi stjörnuleitarinnar, sem sýnd er á Stöð 2. Önnur kvikmynd er væntanleg á markað í Evrópu, en það er mynd um goðsögnina Ayrton Senna frá Brasilíu, sem lést á sviplegan hátt í keppni á Ítalíu árið 2004. Myndin hefur fengið góða dóma og fjallar um líf Senna á kappakstursbrautinni, en hann lést þegar bíll hans fór útaf á mikilli ferð. Í réttarhöldum útaf slysinu á Ítalíu var niðurstaða dómarans sú að Senna hefði farið útaf vegna þess að stýrisbúnaður í bíl hans brotnaði. Slys Senna var mikið áfall fyrir Frank Williams, en Senna gekk árið sem hann lést til liðs við Williams liðið og var í forystu í mótinu á Ítalíu í miklu kappi við Michael Schumacher þegar hann lést. Formúla Íþróttir Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton verður hluti af nýrri kvikmynd frá Walt Disney samsteypunni sem nefnist Cars 2 og er teiknimynd. Myndin er sjálfstætt framhald af myndinni Cars, sem varð mjög vinsæl þegar hún var sýnd árið 2006. Owen Wilson, kvikmyndastjarna í Hollywood les inn á aðal karakter myndarinnar, sem kallast Lightning McQueen samkvæmt frétt á bbcsport.co.uk. Myndin er framleidd af Pixar fyrirtækinu, sem er undir hatti Disney. Myndin fjallar um ferðalag keppenda í móti sem á að skera úr um hver er fljótasti bíll heims og bíll með rödd Hamiltons er tengd einum keppanda. Ferðast er um Evrópu og Japan og bíll Hamiltons í myndinni má sjá hér. Hamilton réð nýlega Simon Fuller og fyrirtæki hans sem umboðsaðila sinn, en Fuller er stofnandi stjörnuleitarinnar, sem sýnd er á Stöð 2. Önnur kvikmynd er væntanleg á markað í Evrópu, en það er mynd um goðsögnina Ayrton Senna frá Brasilíu, sem lést á sviplegan hátt í keppni á Ítalíu árið 2004. Myndin hefur fengið góða dóma og fjallar um líf Senna á kappakstursbrautinni, en hann lést þegar bíll hans fór útaf á mikilli ferð. Í réttarhöldum útaf slysinu á Ítalíu var niðurstaða dómarans sú að Senna hefði farið útaf vegna þess að stýrisbúnaður í bíl hans brotnaði. Slys Senna var mikið áfall fyrir Frank Williams, en Senna gekk árið sem hann lést til liðs við Williams liðið og var í forystu í mótinu á Ítalíu í miklu kappi við Michael Schumacher þegar hann lést.
Formúla Íþróttir Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira