Buffett varar við Facebook bólu 29. mars 2011 10:13 Ofurfjárfestirinn Warren Buffett varar við því að samskiptasíður á borð við Facebook séu verðmetnar alltof hátt og að viðskipti með hluti í þeim gæti orðið næsta bóla á markaðinum. Þetta kemur fram í viðtali Bloomberg fréttaveitunnar við Buffett. Buffett segir að flestar þessara vefsíðna séu metnar alltof hátt og þar að auki sé mjög erfitt að meta raunverulegt verðmæti þeirra. „Einhverjir vinna og einhverjir tapa á þessum markaði,“ segir Buffett. Verðmætasta samskiptasíðan í dag er Facebook en hún er talin hátt í 6.000 milljarða kr. virði. Næst þar á eftir kemur tilboðasíðan Groupon sem stefnir að markaðsskráningu en verðmatið á Groupon er í kringum 2.800 milljarðar kr. Buffett, sem orðinn er 88 ára gamall, hefur viðurnefnið Véfréttin frá Omaha enda þykir hann með eindæmum naskur á viðskiptatækifæri. Þeir sem leggja honum til fé í fjárfestingarfélagið Berkshire Hathaway hafa nær aldrei ástæðu til að sjá eftir slíkri fjárfestingu. Buffett er þekktur fyrir að fjárfesta aldrei í flugfélögum og hann hefur þar að auki ætíð forðast að fjárfesta í netfyrirtækjum og nýrri tækni. Í staðinn einbeitir hann sér að iðnaðarfyrirtækjum, skuldabréfum og hrávörum. Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Ofurfjárfestirinn Warren Buffett varar við því að samskiptasíður á borð við Facebook séu verðmetnar alltof hátt og að viðskipti með hluti í þeim gæti orðið næsta bóla á markaðinum. Þetta kemur fram í viðtali Bloomberg fréttaveitunnar við Buffett. Buffett segir að flestar þessara vefsíðna séu metnar alltof hátt og þar að auki sé mjög erfitt að meta raunverulegt verðmæti þeirra. „Einhverjir vinna og einhverjir tapa á þessum markaði,“ segir Buffett. Verðmætasta samskiptasíðan í dag er Facebook en hún er talin hátt í 6.000 milljarða kr. virði. Næst þar á eftir kemur tilboðasíðan Groupon sem stefnir að markaðsskráningu en verðmatið á Groupon er í kringum 2.800 milljarðar kr. Buffett, sem orðinn er 88 ára gamall, hefur viðurnefnið Véfréttin frá Omaha enda þykir hann með eindæmum naskur á viðskiptatækifæri. Þeir sem leggja honum til fé í fjárfestingarfélagið Berkshire Hathaway hafa nær aldrei ástæðu til að sjá eftir slíkri fjárfestingu. Buffett er þekktur fyrir að fjárfesta aldrei í flugfélögum og hann hefur þar að auki ætíð forðast að fjárfesta í netfyrirtækjum og nýrri tækni. Í staðinn einbeitir hann sér að iðnaðarfyrirtækjum, skuldabréfum og hrávörum.
Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira