Rússneskir vopnasalar slá fyrri sölumet 10. mars 2011 12:56 Rússneski hergagnaiðnaðurinn sló fyrra sölumet í vopnasölu á síðasta ári. Útflutningur á rússneskum vélbyssum, herþotum, skriðdrekum o. sv. fr. nam rétt tæpum 1.000 milljörðum kr. á síðasta ári. Þetta er ívið hærri upphæð en árið 2009. Í frétt um málið á business.dk segir að salan í fyrra hafi þó verið töluvert undir væntingum. Rússneskir vopnasalar töldu að salan yrði um 150 milljörðum kr. meiri en raunin varð. Þetta skýrist af því að nokkrir samningar sem verið hafa í bígerð í lengri tíma gengu ekki eftir. Það er opinber stofnun, Rosoboronexport, sem sér um alla löglega vopnasölu frá Rússlandi. Samkvæmt stofnuninni er líklegt að metið í fyrra verði slegið í ár því reiknað er með að rússnesk vopn seljist fyrir nær 1.200 milljarða kr. Kínverjar eru stærstu einstöku kaupendur rússneskra vopna. Samkvæmt Rosoboronexport fer um 10% af vopnaútflutningi Rússa til Kína. Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Rússneski hergagnaiðnaðurinn sló fyrra sölumet í vopnasölu á síðasta ári. Útflutningur á rússneskum vélbyssum, herþotum, skriðdrekum o. sv. fr. nam rétt tæpum 1.000 milljörðum kr. á síðasta ári. Þetta er ívið hærri upphæð en árið 2009. Í frétt um málið á business.dk segir að salan í fyrra hafi þó verið töluvert undir væntingum. Rússneskir vopnasalar töldu að salan yrði um 150 milljörðum kr. meiri en raunin varð. Þetta skýrist af því að nokkrir samningar sem verið hafa í bígerð í lengri tíma gengu ekki eftir. Það er opinber stofnun, Rosoboronexport, sem sér um alla löglega vopnasölu frá Rússlandi. Samkvæmt stofnuninni er líklegt að metið í fyrra verði slegið í ár því reiknað er með að rússnesk vopn seljist fyrir nær 1.200 milljarða kr. Kínverjar eru stærstu einstöku kaupendur rússneskra vopna. Samkvæmt Rosoboronexport fer um 10% af vopnaútflutningi Rússa til Kína.
Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira