Chicago náði efsta sæti Austurdeildarinnar Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 16. mars 2011 09:00 Derrick Rose og félagar hans í Chicago eru í efsta sæti Austurdeildarinnar. AP Deildarkeppnin í NBA körfuboltanum nær hámarki á næstu vikum en liðin 30 eiga nú 15-20 leiki eftir af alls 82. Alls komast 16 lið í úrslitakeppnina, 8 úr Austurdeild og 8 úr Vesturdeild og er nú hart barist um þau sæti í báðum deildum. Indiana bætti stöðu sína í keppni um 8. sætið í Austurdeildinni með 119-117 sigri gegn New York en þetta er annar sigur Indiana gegn New York á stuttum tíma. Alls fóru fjórir leikir fram í gær og Chicago náði efsta sætinu í Austurdeildinni með góðum sigri gegn Washington. Atlanta – Milwaukee 110-85 Joe Johnson skoraði 36 stig fyrir Atlanta – þar af 28 í fyrri hálfleik. Hann skoraði 6 þriggja stiga körfur í röð og leikmaður Atlanta hefur ekki skorað fleiri stig í leik á tímabilinu. Josh Smith skoraði 17 stig og tók 14 fráköst fyrir Atlanta. Andrew Bogut frá Ástralíu skoraði 21 stig og tók 13 fráköst fyrir Milwaukee. Indiana – New York 119-117 Danny Granger tryggði Indiana sigur með síðasta skoti leiksins rétt fyrir leikslok. Carmelo Anthony jafnaði fyrir New York 117-117 þegar 7 sekúndur voru eftir en Granger brást ekki í síðustu sókn Indiana. Hann skoraði 26 stig en Anthony skoraði 29 fyrir New York. Chicago – Washington 98-79 Chicago hefur nú unnið 48 leiki en tapað 18 og er liðið í efsta sæti Austurdeildar. Washington lenti 17 stigum undir í fyrri hálfleik en liðið náði að minnka muninn jafnt og þétt í öðrum leikhluta. Rose skoraði 23 stig fyrir Chicago en nýliðinn Jordan Crawford var stigahæstur í liði Washington með 27 stig.Portland – Dallas 104 – 101 LaMarcus Aldridge heldur sínu striki með Portland en miðherjinn hefur blómstraði í vetur og í gær skoraði hann 30 stig og tók 8 fráköst í 104-101 sigri liðsins gegn Dallas. Brandon Roy skoraði 21 stig. Dirk Nowitzki skoraði 28 stig fyrir Dallas en hann reyndi þriggja stiga skot á lokasekúndinni sem hefði getað tryggt liðinu framlengingu.Staðan í Austurdeild: Chicago 48 - 18 (72,7%) Boston 47 – 18 (72,3%) Miami 46 – 21 (68,7%) Orlando 42 – 26 (61,8%) Atlanta 39 – 28 (58,2%) New York 34 – 32 (51,5%) Philadelphia 34 - 33 (50,7%) Indiana 29 – 38 (43,3%) ------------------------------- Charlotte 28 – 38 (42,4%) Milwaukee 26 – 40 (39,4%) Detroit 23 – 44 (34,3%) New Jersey 22 – 43 (33,8%) Toronto 18 – 48 (27,3%) Washington 16 – 50 (24,2%) Cleveland 12 - 53 (18,5%)Staðan í Vesturdeild: San Antonio 54 – 13 (80,6%) L.A. Lakers 48 – 20 (70,6%) Dallas 47 – 20 (70,1%) Oklahoma City 43 – 23 (65,2%) Denver 40 – 27 (59,7%) Portland 38 – 29 (56,7%) New Orleans 39 – 30 (56,5%) Memphis 37 – 31 (54,4%) ----------------------------------- Utah 35 – 33 (51,5%) Phoenix 33 – 32 (50,8%) Houston 34 – 34 (50,0%) Golden State 30 – 37 (44,8%) L.A. Clippers 26 – 42 (38,2%) Minnesota 17 – 51 (25,0%) Sacramento 16 – 49 (24,6%) NBA Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Sjá meira
Deildarkeppnin í NBA körfuboltanum nær hámarki á næstu vikum en liðin 30 eiga nú 15-20 leiki eftir af alls 82. Alls komast 16 lið í úrslitakeppnina, 8 úr Austurdeild og 8 úr Vesturdeild og er nú hart barist um þau sæti í báðum deildum. Indiana bætti stöðu sína í keppni um 8. sætið í Austurdeildinni með 119-117 sigri gegn New York en þetta er annar sigur Indiana gegn New York á stuttum tíma. Alls fóru fjórir leikir fram í gær og Chicago náði efsta sætinu í Austurdeildinni með góðum sigri gegn Washington. Atlanta – Milwaukee 110-85 Joe Johnson skoraði 36 stig fyrir Atlanta – þar af 28 í fyrri hálfleik. Hann skoraði 6 þriggja stiga körfur í röð og leikmaður Atlanta hefur ekki skorað fleiri stig í leik á tímabilinu. Josh Smith skoraði 17 stig og tók 14 fráköst fyrir Atlanta. Andrew Bogut frá Ástralíu skoraði 21 stig og tók 13 fráköst fyrir Milwaukee. Indiana – New York 119-117 Danny Granger tryggði Indiana sigur með síðasta skoti leiksins rétt fyrir leikslok. Carmelo Anthony jafnaði fyrir New York 117-117 þegar 7 sekúndur voru eftir en Granger brást ekki í síðustu sókn Indiana. Hann skoraði 26 stig en Anthony skoraði 29 fyrir New York. Chicago – Washington 98-79 Chicago hefur nú unnið 48 leiki en tapað 18 og er liðið í efsta sæti Austurdeildar. Washington lenti 17 stigum undir í fyrri hálfleik en liðið náði að minnka muninn jafnt og þétt í öðrum leikhluta. Rose skoraði 23 stig fyrir Chicago en nýliðinn Jordan Crawford var stigahæstur í liði Washington með 27 stig.Portland – Dallas 104 – 101 LaMarcus Aldridge heldur sínu striki með Portland en miðherjinn hefur blómstraði í vetur og í gær skoraði hann 30 stig og tók 8 fráköst í 104-101 sigri liðsins gegn Dallas. Brandon Roy skoraði 21 stig. Dirk Nowitzki skoraði 28 stig fyrir Dallas en hann reyndi þriggja stiga skot á lokasekúndinni sem hefði getað tryggt liðinu framlengingu.Staðan í Austurdeild: Chicago 48 - 18 (72,7%) Boston 47 – 18 (72,3%) Miami 46 – 21 (68,7%) Orlando 42 – 26 (61,8%) Atlanta 39 – 28 (58,2%) New York 34 – 32 (51,5%) Philadelphia 34 - 33 (50,7%) Indiana 29 – 38 (43,3%) ------------------------------- Charlotte 28 – 38 (42,4%) Milwaukee 26 – 40 (39,4%) Detroit 23 – 44 (34,3%) New Jersey 22 – 43 (33,8%) Toronto 18 – 48 (27,3%) Washington 16 – 50 (24,2%) Cleveland 12 - 53 (18,5%)Staðan í Vesturdeild: San Antonio 54 – 13 (80,6%) L.A. Lakers 48 – 20 (70,6%) Dallas 47 – 20 (70,1%) Oklahoma City 43 – 23 (65,2%) Denver 40 – 27 (59,7%) Portland 38 – 29 (56,7%) New Orleans 39 – 30 (56,5%) Memphis 37 – 31 (54,4%) ----------------------------------- Utah 35 – 33 (51,5%) Phoenix 33 – 32 (50,8%) Houston 34 – 34 (50,0%) Golden State 30 – 37 (44,8%) L.A. Clippers 26 – 42 (38,2%) Minnesota 17 – 51 (25,0%) Sacramento 16 – 49 (24,6%)
NBA Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Sjá meira