Tchenguiz tapaði milljörðum Jón Hákon Halldórsson skrifar 17. mars 2011 10:18 Vincent Tchenguiz má muna fífil sinn fegurri. Vincent Tchenguiz, sem handtekinn var í síðustu viku vegna rannsóknar efnahagsbrotadeildar bresku lögreglunnar á hruni Kaupþings, tapaði 43 milljónum sterlingspunda í fyrra. Upphæðin nemur um átta milljörðum íslenskra króna. Ástæðan er meðal annars rúmlega 32 milljóna sterlingspunda lán sem eitt af fyrirtækjum Vincents, Vincos, gekk í ábyrgð fyrir. Það var fyrirtækið Aztec Acquisitions sem tók lánið. Fréttavefurinn This is Money segir að Aztec sé eitt fjögurra fyrirtækja Tchenguiz fjölskyldunnar sem hafi farið í greiðslustöðvun í vikunni. This is Money segir þó að einn ljós punktur sé í tilveru Tchenguiz bræðranna um þessar mundir. Dómstóll í Bretlandi hafi nýlega hafnað frávísunarkröfu í máli Tchenguiz bræðranna gegn Kaupþingi, en það var lögmaður Kaupþings sem setti kröfuna fram. Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Viðskipti innlent Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Vincent Tchenguiz, sem handtekinn var í síðustu viku vegna rannsóknar efnahagsbrotadeildar bresku lögreglunnar á hruni Kaupþings, tapaði 43 milljónum sterlingspunda í fyrra. Upphæðin nemur um átta milljörðum íslenskra króna. Ástæðan er meðal annars rúmlega 32 milljóna sterlingspunda lán sem eitt af fyrirtækjum Vincents, Vincos, gekk í ábyrgð fyrir. Það var fyrirtækið Aztec Acquisitions sem tók lánið. Fréttavefurinn This is Money segir að Aztec sé eitt fjögurra fyrirtækja Tchenguiz fjölskyldunnar sem hafi farið í greiðslustöðvun í vikunni. This is Money segir þó að einn ljós punktur sé í tilveru Tchenguiz bræðranna um þessar mundir. Dómstóll í Bretlandi hafi nýlega hafnað frávísunarkröfu í máli Tchenguiz bræðranna gegn Kaupþingi, en það var lögmaður Kaupþings sem setti kröfuna fram.
Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Viðskipti innlent Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira