Lánin verða mjög óhagstæð ef Icesave leysist ekki 17. mars 2011 18:30 Forstjóri Landsvirkjunar segir ljóst að Icesave-deilan sé enn að tefja fjármögnun Búðarhálsvirkjunar. Ef deilan leysist ekki þá verði lánin mjög óhagstæð og styttri. Vinna við Búðarhálsvirkjun hófst í vetrarbyrjun en fór bæði hægar og seinna af stað en áformað var þar sem engin lán fengust. Það var svo fyrst í dag að Landsvirkjun gat tilkynnt um fyrsta lánið, frá Norræna fjárfestingarbankanum, fyrir þriðjungi verksins. Peningarnir fást þó ekki fyrr en skilyrði hafa verið uppfyllt. Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, segir mjög eðlilegt að lán séu skilyrt og að í þessu láni sé eina skilyrðið að Landsvirkjun ljúki heildarfjármögnun verksins. Annar banki, Evrópski fjárfestingarbankinn, sem til stendur að verði aðallánveitandi, hefur hins vegar sett lausn Icesave-deilunnar sem skilyrði. Hörður segir að Landsvirkjun sé í viðræðum við fleiri en evrópska bankann. Ef það lán klárist ekki verði Landsvirkjun að hafa önnur plön. "En það er ljóst að Icesave er að tefja þessi mál, eins og hefur ítrekað komið fram hjá okkur," segir Hörður. -En gæti það gerst að Landsvirkjun fengi ekkert lán í Búðarháls ef Icesave leysist ekki? "Ég tel það mjög ólíklegt að við fáum ekkert lán. Það sem gerist hins vegar er að þá verða lánin mjög óhagstæð og styttri, sem er vandamál fyrir okkur. En við munum leita allra leiða til að leysa þetta mál, hvernig sem Icesave fer," segir forstjóri Landsvirkjunar. Icesave Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Fleiri fréttir Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Sjá meira
Forstjóri Landsvirkjunar segir ljóst að Icesave-deilan sé enn að tefja fjármögnun Búðarhálsvirkjunar. Ef deilan leysist ekki þá verði lánin mjög óhagstæð og styttri. Vinna við Búðarhálsvirkjun hófst í vetrarbyrjun en fór bæði hægar og seinna af stað en áformað var þar sem engin lán fengust. Það var svo fyrst í dag að Landsvirkjun gat tilkynnt um fyrsta lánið, frá Norræna fjárfestingarbankanum, fyrir þriðjungi verksins. Peningarnir fást þó ekki fyrr en skilyrði hafa verið uppfyllt. Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, segir mjög eðlilegt að lán séu skilyrt og að í þessu láni sé eina skilyrðið að Landsvirkjun ljúki heildarfjármögnun verksins. Annar banki, Evrópski fjárfestingarbankinn, sem til stendur að verði aðallánveitandi, hefur hins vegar sett lausn Icesave-deilunnar sem skilyrði. Hörður segir að Landsvirkjun sé í viðræðum við fleiri en evrópska bankann. Ef það lán klárist ekki verði Landsvirkjun að hafa önnur plön. "En það er ljóst að Icesave er að tefja þessi mál, eins og hefur ítrekað komið fram hjá okkur," segir Hörður. -En gæti það gerst að Landsvirkjun fengi ekkert lán í Búðarháls ef Icesave leysist ekki? "Ég tel það mjög ólíklegt að við fáum ekkert lán. Það sem gerist hins vegar er að þá verða lánin mjög óhagstæð og styttri, sem er vandamál fyrir okkur. En við munum leita allra leiða til að leysa þetta mál, hvernig sem Icesave fer," segir forstjóri Landsvirkjunar.
Icesave Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Fleiri fréttir Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Sjá meira