Fjöldi milljarðamæringa fjórfaldast í Noregi 1. mars 2011 08:32 Fjöldi milljarðamæringa, í norskum krónum, hefur fjórfaldast í Noregi frá árinu 1990 og eru þeir nú tæplega 400 talsins. Samhliða þessu hefur tekjubilið milli hinna ofurríku og millistéttarfólks aukist töluvert meira í Noregi en bæði Bandaríkjunum og Bretlandi á sama tímabili. Þetta kemur fram í skýrslunni Det nye Norge sem unnin var af gáfnaveitunni Manifest Analyse. Fjallað er um skýrsluna á vefsíðunni e24.no. Þar segir að tekjumunurinn milli hinna ofurríku og millistéttarinnar í Noregi hafi ekki verið meiri síðan árið 1930. Þá segir að árið 1980 hafi árlegar tekjur hinna ofurríku að jafnaði numið 26 földum meðalárslaunum í Noregi. Á þessari öld hinsvegar nema tekjur hinna ofurríku 178 földum meðallaunum að jafnaði. Ennfremur segir í skýrslunni að árið 1984 hafi 10% af auðugustu Norðmönnunum ráðið yfir 49% af fjármagnstekjum landsins, þ.e. bankainnistæðum, hluta- og verðbréfum o. sv.fr. Árið 2008 var þetta hlutfall komið yfir 70%. Samkvæmt gengisskráningunni í morgun kostar norska krónan 20,70 kr. Norskur milljarður er því 20,7 milljarðar kr. Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Viðskipti innlent Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Fjöldi milljarðamæringa, í norskum krónum, hefur fjórfaldast í Noregi frá árinu 1990 og eru þeir nú tæplega 400 talsins. Samhliða þessu hefur tekjubilið milli hinna ofurríku og millistéttarfólks aukist töluvert meira í Noregi en bæði Bandaríkjunum og Bretlandi á sama tímabili. Þetta kemur fram í skýrslunni Det nye Norge sem unnin var af gáfnaveitunni Manifest Analyse. Fjallað er um skýrsluna á vefsíðunni e24.no. Þar segir að tekjumunurinn milli hinna ofurríku og millistéttarinnar í Noregi hafi ekki verið meiri síðan árið 1930. Þá segir að árið 1980 hafi árlegar tekjur hinna ofurríku að jafnaði numið 26 földum meðalárslaunum í Noregi. Á þessari öld hinsvegar nema tekjur hinna ofurríku 178 földum meðallaunum að jafnaði. Ennfremur segir í skýrslunni að árið 1984 hafi 10% af auðugustu Norðmönnunum ráðið yfir 49% af fjármagnstekjum landsins, þ.e. bankainnistæðum, hluta- og verðbréfum o. sv.fr. Árið 2008 var þetta hlutfall komið yfir 70%. Samkvæmt gengisskráningunni í morgun kostar norska krónan 20,70 kr. Norskur milljarður er því 20,7 milljarðar kr.
Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Viðskipti innlent Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira