Sabbatini sigraði með nýja svarta kúrekahattinn 7. mars 2011 14:45 Rory Sabbatini sigraði á Honda Classic meistaramótinu í golfi en mótið er hluti af bandarísku PGA atvinnumótaröðinni. Nordic Photos/Getty Images Rory Sabbatini sigraði á Honda Classic meistaramótinu í golfi en mótið er hluti af bandarísku PGA atvinnumótaröðinni. Hinn 34 ára gamli Sabbatini var með fimm högg í forskot fyrir lokadaginn en hann var einu höggi betri en YE Yang frá Suður-Kóreu. Sabbatini var samtals á 9 höggum undir pari. Suður-Afríkumaðurinn fór fyrir þremur mánuðum í aðgerð vegna húðkrabbameins í andliti og leikur Sabbatini með „kúrekahatt" til þess að verjast sólargeislunum. Hatturinn vakti athygli og minnir um margt á Ástralann Greg Norman lék ávallt með kúrekahatt á árum áður. Fyrir sigurinn fékk Sabbatini rúmlega 120 milljónir kr. í verðlaunafé en þetta er sjötti sigur hans á PGA mótaröðinni. Sabbatini setti vallarmet þegar hann lék á 64 höggum á öðrum keppnisdegi mótsins en Graeme McDowell frá Norður-Írlandi jafnaði það met á lokadeginum þegar hann fór upp um 24 sæti og endaði hann í 6. sæti.Lokastaðan. Golf Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Rory Sabbatini sigraði á Honda Classic meistaramótinu í golfi en mótið er hluti af bandarísku PGA atvinnumótaröðinni. Hinn 34 ára gamli Sabbatini var með fimm högg í forskot fyrir lokadaginn en hann var einu höggi betri en YE Yang frá Suður-Kóreu. Sabbatini var samtals á 9 höggum undir pari. Suður-Afríkumaðurinn fór fyrir þremur mánuðum í aðgerð vegna húðkrabbameins í andliti og leikur Sabbatini með „kúrekahatt" til þess að verjast sólargeislunum. Hatturinn vakti athygli og minnir um margt á Ástralann Greg Norman lék ávallt með kúrekahatt á árum áður. Fyrir sigurinn fékk Sabbatini rúmlega 120 milljónir kr. í verðlaunafé en þetta er sjötti sigur hans á PGA mótaröðinni. Sabbatini setti vallarmet þegar hann lék á 64 höggum á öðrum keppnisdegi mótsins en Graeme McDowell frá Norður-Írlandi jafnaði það met á lokadeginum þegar hann fór upp um 24 sæti og endaði hann í 6. sæti.Lokastaðan.
Golf Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira