Liuzzi ráðinn sem ökumaður Hispania 9. mars 2011 15:04 Tonio Liuzzi í bílskýli Hispania í síðasta mánuði. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Tonio Liuzzi frá Ítalíu var í dag staðfestur sem ökumaður Hispania Formúlu 1 liðsins og þar með er búið að fylla öll 24 sæti ökumanna fyrir þetta keppnistímabil. Liuzzi mun aka með Hispania liðinu ásamt Narain Karthikeyan frá Indlandi í fyrsta móti ársins sem verður í Ástralíu 27. mars. "Ég er mjög hamingjusamur að hafa skrifað undir samning við Hispania Racing", sagði Liuzzi í frétt á autosport.com í dag. Hann ók með Force India í fyrra, en missti sæti sitt hjá liðinu, en prófaði síðan bíl Hispania á brautinni í Katalóníu á Spáni í síðasta mánuði. "Ég tapaði aldrei voninni um það að vera í Formúlu 1, þar sem ég er með reynsluna og réttu samsetninguna fyrir ungt og metnaðarfullt lið. Nú taka við ný viðfangsefni og það er spennandi. Þá verður mikil vinna að leiða Hispania í gegnum þróunarvinnu á nýja bíl okkar", sagði Liuzzi. Liuzzi kvaðst ákaflega þakklátur þeim Jose Ramon Carbante og Colin Kolles að færa honum tækifæri um borð í Hispania bíl. Hispania liðið mun afhjúpa nýjan keppnisbíl sinn á Katalóníu brautinni á Spáni á föstudaginn, en Formúlu 1 keppnislið eru við æfingar á brautunni næstu daga Formúla Íþróttir Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Tonio Liuzzi frá Ítalíu var í dag staðfestur sem ökumaður Hispania Formúlu 1 liðsins og þar með er búið að fylla öll 24 sæti ökumanna fyrir þetta keppnistímabil. Liuzzi mun aka með Hispania liðinu ásamt Narain Karthikeyan frá Indlandi í fyrsta móti ársins sem verður í Ástralíu 27. mars. "Ég er mjög hamingjusamur að hafa skrifað undir samning við Hispania Racing", sagði Liuzzi í frétt á autosport.com í dag. Hann ók með Force India í fyrra, en missti sæti sitt hjá liðinu, en prófaði síðan bíl Hispania á brautinni í Katalóníu á Spáni í síðasta mánuði. "Ég tapaði aldrei voninni um það að vera í Formúlu 1, þar sem ég er með reynsluna og réttu samsetninguna fyrir ungt og metnaðarfullt lið. Nú taka við ný viðfangsefni og það er spennandi. Þá verður mikil vinna að leiða Hispania í gegnum þróunarvinnu á nýja bíl okkar", sagði Liuzzi. Liuzzi kvaðst ákaflega þakklátur þeim Jose Ramon Carbante og Colin Kolles að færa honum tækifæri um borð í Hispania bíl. Hispania liðið mun afhjúpa nýjan keppnisbíl sinn á Katalóníu brautinni á Spáni á föstudaginn, en Formúlu 1 keppnislið eru við æfingar á brautunni næstu daga
Formúla Íþróttir Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira