Um hvað snýst Icesave-samningurinn? 21. febrúar 2011 19:01 Íslenska þjóðin greiðir atkvæði um Icesave samkomulagið á næstunni en bæði stuðningsmenn og andstæðingar samningana hvetja þjóðina til að fjölmenna á kjörstað. En þekkja allir kjósendur efni samningana? Jónas Margeir Ingólfsson fer yfir það. Að mati Seðlabankans og fleiri aðila eru hinir nýju Icesave samningar töluvert hagstæðari en fyrri samningarnir. Þjóðin fær nú hins vegar að hafa lokaorðið. En um hvað fjalla þessir samningar sem Íslendingar fá nú að greiða atkvæði um? Seðlabanki Íslands telur að núvirði skuldbindingar íslenska ríkisins vegna samningana séu um 69 milljarðar króna, en það nemur 4,3 % af áætlaðri landsframleiðslu ársins 2010. Samningarnir fela í sér að Bretar og Hollendingar gangast einnig við ábyrgð. Vextir af bresku kröfunni verða 3,3 prósent en vextir Hollendinga 3%. Þá munu vextir af afborgunum ráðast af svokölluðum CIRR-vöxtum evrunnar og pundsins á þeim tíma. Ef samningarnir verða samþykktir munu Íslendingar byrja að greiða af vöxtunum í ár. Afborganir af kröfunum sjálfum hefjast svo í júlí 2016. Endurgreiðslutíminn mun ráðast af stærð og stöðu skuldarinnar þegar afborganir hefjast en sú staða mun ráðast af þeim peningum sem fást upp í skuldina úr þrotabúi Landsbankans. Greiðslufrestur verður aldrei lengri en til 1. janúar 2046. Engu að síður kveða samningarnir á um þak á árlegum afborgunum íslenska ríkisins. Afborganir verða þannig aldrei meiri en því sem nemur fimm prósentum af tekjum íslenska ríkissjóðsins árið áður. Icesave Mest lesið Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins Innlent Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Innlent Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Innlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla Erlent Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Innlent Fleiri fréttir Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur kornið sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Sjá meira
Íslenska þjóðin greiðir atkvæði um Icesave samkomulagið á næstunni en bæði stuðningsmenn og andstæðingar samningana hvetja þjóðina til að fjölmenna á kjörstað. En þekkja allir kjósendur efni samningana? Jónas Margeir Ingólfsson fer yfir það. Að mati Seðlabankans og fleiri aðila eru hinir nýju Icesave samningar töluvert hagstæðari en fyrri samningarnir. Þjóðin fær nú hins vegar að hafa lokaorðið. En um hvað fjalla þessir samningar sem Íslendingar fá nú að greiða atkvæði um? Seðlabanki Íslands telur að núvirði skuldbindingar íslenska ríkisins vegna samningana séu um 69 milljarðar króna, en það nemur 4,3 % af áætlaðri landsframleiðslu ársins 2010. Samningarnir fela í sér að Bretar og Hollendingar gangast einnig við ábyrgð. Vextir af bresku kröfunni verða 3,3 prósent en vextir Hollendinga 3%. Þá munu vextir af afborgunum ráðast af svokölluðum CIRR-vöxtum evrunnar og pundsins á þeim tíma. Ef samningarnir verða samþykktir munu Íslendingar byrja að greiða af vöxtunum í ár. Afborganir af kröfunum sjálfum hefjast svo í júlí 2016. Endurgreiðslutíminn mun ráðast af stærð og stöðu skuldarinnar þegar afborganir hefjast en sú staða mun ráðast af þeim peningum sem fást upp í skuldina úr þrotabúi Landsbankans. Greiðslufrestur verður aldrei lengri en til 1. janúar 2046. Engu að síður kveða samningarnir á um þak á árlegum afborgunum íslenska ríkisins. Afborganir verða þannig aldrei meiri en því sem nemur fimm prósentum af tekjum íslenska ríkissjóðsins árið áður.
Icesave Mest lesið Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins Innlent Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Innlent Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Innlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla Erlent Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Innlent Fleiri fréttir Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur kornið sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Sjá meira