Woods mætir Björn í fyrstu umferð í Arizona Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 22. febrúar 2011 14:00 Tiger Woods er á meðal keppenda og mætir hann Dananum Thomas Björn í fyrstu umferð Nordic Photos/Getty Images Flestir af bestu kylfingum heims eru mættir til æfinga í Arizona í Bandaríkjunum þar sem að heimsmótið í holukeppni hefst á fimmtudaginn. Tiger Woods er á meðal keppenda og mætir hann Dananum Thomas Björn í fyrstu umferð. Alls eru 64 kylfingar á mótinu og er þeim skipt upp í fjóra riðla og eru 16 kylfingar í hverjum riðli. Staða kylfinga á heimslistanum ræður í hvaða riðli þeir leika en fjórir efstu kylfingarnir á heimslistanum Lee Westwood, Martin Kaymer, Tiger Woods og Phil Mickelson geta ekki mætt hvorum öðrum fyrr en í undanúrslitum. Lee Westwood frá Englandi, sem er efstur á heimslistanum, mætir Henrik Stenson frá Svíþjóð í fyrstu umferð. Phil Mickelson leikur gegn Brendan Jones frá Ástralíu. Martin Kaymer frá Þýskalandi mætir Seung yul Noh frá Suður-Kóreu og Rory McIlroy frá Norður-Írlandi leikur gegn Jonathan Byrd frá Bandaríkjunum. Golf Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Flestir af bestu kylfingum heims eru mættir til æfinga í Arizona í Bandaríkjunum þar sem að heimsmótið í holukeppni hefst á fimmtudaginn. Tiger Woods er á meðal keppenda og mætir hann Dananum Thomas Björn í fyrstu umferð. Alls eru 64 kylfingar á mótinu og er þeim skipt upp í fjóra riðla og eru 16 kylfingar í hverjum riðli. Staða kylfinga á heimslistanum ræður í hvaða riðli þeir leika en fjórir efstu kylfingarnir á heimslistanum Lee Westwood, Martin Kaymer, Tiger Woods og Phil Mickelson geta ekki mætt hvorum öðrum fyrr en í undanúrslitum. Lee Westwood frá Englandi, sem er efstur á heimslistanum, mætir Henrik Stenson frá Svíþjóð í fyrstu umferð. Phil Mickelson leikur gegn Brendan Jones frá Ástralíu. Martin Kaymer frá Þýskalandi mætir Seung yul Noh frá Suður-Kóreu og Rory McIlroy frá Norður-Írlandi leikur gegn Jonathan Byrd frá Bandaríkjunum.
Golf Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira